Fréttir & tilkynningar

Sigurjón Emil, Ísak Dan, Audrius og Runólfur Bjarki í Vinnuskólanum í Kópavogi sumarið 2014.

Þúsund unglingar í Vinnuskólanum

Um þúsund ungmenni á aldrinum fjórtán til sautján ára vinna í Vinnuskólanum í Kópavogi í sumar.
Börn að leika sér í fjörunni

Þrír gæsluvellir í Kópavogi

Gæsluvellir í Kópavogi hefja starfsemi sína þann 30. júní næstkomandi.
Gerður Helgadóttir

Gerðarsafn opið 17. júní

Listasafn Kópavogs-Gerðarsafn verður opið 17. júní frá kl. 11:00 til 17:00. Þar stendur nú yfir 20 ára afmælissýning safnsins
Börnin nutu hátíðarinnar

Skemmtileg dagskrá á 17. júní

Þjóðhátíðardegi Íslendingar, 17. júní, verður að venju fagnað með fjölbreyttri dagskrá í Kópavogi.
Verið er að fræða nýja bæjarfulltrúa um starf sinn í bæjarstjórn

Námskeið fyrir bæjarfulltrúa

Nýjum bæjarfulltrúum í bæjarstjórn Kópavogs var boðin fræðsla vegna starfa sinna í bæjarstjórn í fundarsal bæjarstjórnar í dag miðvikudag.
Styrkjunum hefur verið úthlutað

Úthlutað úr forvarnarsjóði Kópavog

Þrjú verkefni fengu hálfa milljón hvert þegar úthlutað var úr forvarnarsjóði Kópavogs. Styrkirnir voru afhentir þriðjudaginn 10. júní við hátíðlega viðhöfn.
Theódóra S. Þorsteinsdóttir, Ármann Kr. Ólafsson og Margrét Friðriksdóttir við tilkynningu um myndu…

Nýr meirihluti í Kópavogi

Nýr meirihluti Bjartrar framtíðar og Sjálfstæðisflokks var kynntur á Marbakka í Kópavogi í dag.
Sigrún Eva við störf í Yndisgarðinum í Fossvogsdal í Kópavogi sumarið 2014.

Sumarstarfsmenn hefja störf

Tæplega 600 sumarstarfsmenn 18 ára og eldri hafa hafið störf hjá Kópavogsbæ.
Rannveig Ásgeirsdóttir, Anna Kristjánsdóttir og Gunnar I. Birgisson við afhendingu viðurkenningarsk…

Þakka stuðning við stærðfræðikeppni

Kópavogsbær hefur fengið sérstaka viðurkenningu frá stærðfræðikeppninni BEST, bekkirnir keppa í stærðfræði, fyrir auðsýndan stuðning.
Leikskólinn Kópasteinn.

Kópasteinn fimmtugur

Leikskólinn Kópasteinn fagnar 50 ára starfsafmæli á þessu ári en skólinn var fyrsta dagheimili í Kópavogi.