Fréttir & tilkynningar

Hábraut 2.

Nýr fundarstaður bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2, fyrstu hæð.
Kort af Nónhæð.

Breyting á Aðalskipulagi Kópavogs

Allt að 140 íbúðir verða reistar á Nónhæð samkvæmt tillögu að breyttu Aðalskipulagi.
Auglýsing viðburðarins

Útskriftarsýning í Gerðarsafni

Menningarhúsin í Kópavogi eru vettvangur útskriftarhátíðar LHÍ.
Í götu ársins 2015.

Umhverfisviðurkenningar 2017

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi.
Starfsmenn Kópavogsbæjar verða á ferðinni frá 1. maí til að hreinsa garðaúrgang.

Vorhreinsun lóða

Kópavogsbúar eru hvattir til að hreinsa lóðir og nærumhverfi. Garðaúrgangur verður hirtur á tímabilinu 1.-19. maí.
Vinkonur í leik

Framúrskarandi skólastarf

Auglýst er eftir tilnefningum fyrir framúrskarandi skólastarf. Viðurkenningin Kópurinn er svo veitt af Menntaráði.
Magga Stína og nemendur í Smáraskóla undirbúa atriði fyrir Barnamenningarhátíð í Kópavogi.

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Dagana 25. – 29. apríl fer fram Barnamenningarhátíð í Menningarhúsunum í Kópavogi.
Nýtt húsnæði stjórnsýslu Kópavogs að Digranesvegi 1.

Ársreikningur Kópavogsbæjar

Tímamót urðu í rekstri Kópavogsbæjar í árslok 2016 þegar skuldahlutfall bæjarins fór undir 150% viðmið.
Frá fræðsludegi í Trjásafninu í Fossvogi 2016.

Vorverkin í garðinum

Fræðslufundur um vorverkin í garðinum verður haldinn í Bókasafni Kópavogs þriðjudaginn 25. apríl kl. 17.00. Fundurinn er haldinn í samvinnu Kópavogsbæjar og Garðyrkjufélags Íslands.
Leikskólabörn í Kópavogi.

Fræðsla um upphaf leikskólagöngu

Foreldrum barna sem hefja leikskólagöngu í haust er boðið til fræðslu næstu vikurnar.