Fréttir & tilkynningar

Anna Elísabet Ólafsdóttir

Lýðheilsufræðingur hjá Kópavogsbæ

Anna Elísabet Ólafsdóttir, doktor í lýðheilsufræðum, hefur verið ráðin sérfræðingur í lýðheilsumálum hjá Kópavogsbæ.
Við Hörðuvallaskóla, fjölmennasta skóla Kópavogs.

Skólasetning í grunnskólum

Tæplega 5.000 börn setjast á skólabekk í grunnskólum Kópavogs í vetur, þar af um 500 í fyrsta bekk.
Börn að leik í sumardvöl væntanlegra 1. bekkinga.

1. bekkingar í sumardvöl

Vel hefur tekist til í sumardvöl væntanlegra 1. bekkinga sem nú stendur yfir í Kópavogi.
Endurnærðir kennarar tilbúnir í metnaðarfullt skólastarf vetrarins

Kennarar á skólabekk

Mjög góð þátttaka er í námskeiðum menntasviðs fyrir grunnskólakennara Kópavogs sem standa yfir þessa vikuna.
Gróðursæld í Kópavogi.

Garðaskoðun í Kópavogi

Árleg garðaskoðun Garðyrkjufélags Íslands verður í Kópavogi laugardaginn 19. ágúst kl. 13.-16.00.
Frá Dægradvöl í Hörðuvallaskóla.

Sumardvöl í dægradvölum grunnskólanna

Sumardvöl dægradvala við grunnskóla Kópavogs hefst miðvikudaginn 9. ágúst og stendur til og með 18. ágúst.
Digranesvegur 1, nýtt húsnæði Bæjarskrifstofa Kópavogs.

Þjónustuver Kópavogs á nýjum stað

Þjónustuver Kópavogs er flutt að Digranesvegi 1. Bæjarskrifstofur Kópavogs flytja í áföngum á þessu ári.
Listræn verkefni

Listræn verkefni líta dagsins ljós

Kennslumyndband um tölvuleiki, barnaföt úr gömlum efnum, tískublogg, ljóðagerð, lagasmíð og heimildarmyndagerð um Kópavog er meðal þess sem ungmenni í Skapandi sumarstörfum hafa unnið að í sumar.
Frá Símamótinu í Kópavogsdal.

Símamót í Kópavogi

2000 þátttakendur í Símamóti í Kópavogsdal.
Rósategundin Jóhanna í blóma.

Rósaganga í Kópavogi

Rósir verða skoðaðar í gróðurgöngu um trjásafnið Meltungu, 20. júlí.