Fréttir & tilkynningar

Leikjanámskeið í Kópavogi.

Spennandi sumarnámskeið

Boðið er upp á fjölbreytt námskeið í Kópavogi í sumar, frístunda, leikja- og íþróttanámskeið fyrir 6 til 16 ára börn.
Boðið verður upp á sýningar og smiðju sumardaginn fyrsta í Menningarhúsunum í Kópavogi.

Sumardagurinn fyrsti

Sumardaginn fyrsta verður skrúðganga og skemmtidagskrá í Fífunni og sumri fagnað í Menningarhúsum Kópavogs.
Hægt er að sækja um leyfi fyrir sex hænur en óheimilt er að halda hana.

Hænur leyfðar

Hægt er að sækja um leyfi fyrir allt að sex hænum í Kópavogi. Óheimilt er að halda hana.
Óskað eftir umsóknum um styrki

Styrkir til jafnréttis- og mannréttindaverkefna

Auglýst er eftir styrkumsóknum til verkefna sem hafa mannréttindi og jafnrétti að leiðarljósi.
Leigjendur á almennum markaði geta átt rétt á húsnæðisstuðningi frá Kópavogsbæ.

Húsnæðisstuðningur

Leigjendur á almennum markaði geta átt rétt á sérstökum húsnæðisstuðningi frá Kópavogsbæ.
Ríkuleg uppskera í matjurtagarði í Kópavogi.

Matjurtagarðar í Kópavogi

Kópavogsbúum stendur til boða að leigja matjurtagarða af Kópavogsbæ. Þá eru skólagarðar í bænum fyrir sjö til 13 ára börn.
Umhverfisfræðsla í Vinnuskólanum sumarið 2016.

Hægt að sækja um í Vinnuskóla Kópavogs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Kópavogs. Vinnuskólinn er fyrir 14-17 ára unglinga.
Stígasópun í Kópavogi.

Sópun gatna og stíga

Hreinsun gatna og stíga í Kópavogi er hafin. Stefnt er að því að verkinu verði lokið fyrir 1. júní.
Plast og pappír fer í bláu tunnurnar í Kópavogi.

Aukin endurvinnsla í Kópavogi

Góðar undirtektir eru í Kópavogi við aukna þjónustu í sorphirðumálum.
Ásgeir Ásgeirsson bæjarlistamaður Kópavogs 2016 og Kristín Þorkelsdóttir heiðurslistamaður 2016 ása…

Bæjar- og heiðurslistamaður

Auglýst er eftir umsóknum og eða ábendingum um bæjar- og heiðurslistamann Kópavogs.