Fréttir & tilkynningar

Hátíðarhöld 17. júní í Kópavogi eru fyrir unga sem aldna og alltaf mikið á döfinni.

17. júní í Kópavogi

Haldið verður upp á þjóðhátíðardaginn í Kópavogi með skemmtilegri dagskrá sem stendur fram á kvöld.
Kársnesskóli Skólagerði.

Fundur um Kársnesskóla

Upplýsingafundur fyrir íbúa vegna húsnæðis Kársnesskóla í Skólagerði.
Bókaormar í leikskólum í Kópavogi.

Vel heppnað mál - læsisverkefni leikskólanna

Leikskólabörn í Kópavogi tóku þátt í mál- og læsisverkefni í vetur.
Á myndinni eru frá vinstri: Ingibjörg S. Sverrisdóttir landsbókavörður, Ármann Kr. Ólafsson bæjarst…

Starfsemi og safnkostur Tónlistarsafns Íslands flytur

Starfsemi Tónlistarsafns Íslands og safnkostur þess flytur í Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn og Þjóðminjasafn.
Gengið og hjólað við Kópavoginn.

Kópavogsbær setur sér lýðheilsustefnu

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt lýðheilsustefnu Kópavogsbæjar.
Samstöðuplaggat gegn plasti í Kópavogi

Plasthreinsun í Kópavogi

Þriðjudaginn 13. júní verður dagurinn „Kópavogur gegn plasti“ haldinn hjá Vinnuskóla Kópavogs.
Salalaug

Salalaug opin til 22 á laugardögum

Salalaug verður opin til klukkan 22.00 á laugardögum út september.
Handhafar Kópsins ásamt Margréti Friðriksdóttur formanni menntaráðs.

Framúrskarandi skólastarf verðlaunað

Sex verkefni hlutu Kópinn, viðurkenningu menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi skólastarf.
Guðmundarlundur

Hermannsgarður í Guðmundarlundi

Vinnu- og fræðsludagur verður í Hermannsgarði í Guðmundarlundi í Kópavogi fimmtudaginn 8. júní kl. 17:00 – 19:00
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri og Lísa Zachrison forstöðumaður Bóksafns Kópavogs.

Bókasafn Kópavogs í Rafbókasafnið

Bókasafn Kópavogs hefur hafið útlán raf og hljóðbóka í samvinnu við Landskerfi bókasafna.