Fréttir & tilkynningar

Dæmi um framsetningu mánaðaskýrslu.

Bætt aðgengi að gögnum Kópavogsbæjar

Mánaðarskýrslur Kópavogsbæjar hafa tekið á sig nýja mynd og eru nú gagnvirkar.
Kópavogsdalur yfir há sumar

Kópavogur bakhjarl Pieta samtakanna

Kópavogsbær verður bakhjarl Pieta samtakanna sem hafa það að markmiði að vinna gegn sjálfsskaða og fækka sjálfsvígum og sjálfsvígstilraunum á Íslandi.
Margrét Björk Jóhannesdóttir.

Nýr leikskólastjóri Baugs

Margrét Björk Jóhannesdóttir hefur verið ráðinn leikskólastjóri Baugs.
Ærslabelgur við Menningarhúsin.

Ærslabelgur við Menningarhúsin

Ærslabelgur hefur verið settur upp á túninu við Menningarhúsin.
Leikfanga kubbar

Aukin framlög til dagforeldra í Kópavogi

Gripið verður til víðtækra aðgerða til að að styrkja umgjörð dagforeldra í Kópavogi.
Ármann Kr. Ólafsson tekur við nýrri námskrá leikskólans Dals í þrítugsafmæli skólans.

Leikskólinn Dalur þrítugur

Leikskólinn Dalur fagnaði 30 ára afmæli 11.maí síðastliðinn á afmæli Kópavogsbæjar.
Á myndinni eru frá vinstri: Sigurbjörg Helgadóttir nemandi Vatnsendaskóla, Guðrún Soffía Jónasdótti…

Nýtt íþróttahús sérhannað fyrir hópfimleika

Íþróttahús við Vatnsendaskóla var vígt við hátíðlega viðhöfn á afmælisdegi Kópavogsbæjar föstudaginn 11. maí
Rætkun matjurta verður kynnt í fræðsluerindi.

Ræktun matjurta

Fjölbreytt ræktun matjurta í heimilisgarðinn er viðfangsefni fræðsluerindis Jóhönnu B. Magnúsdóttur sem haldið verður í Bókasafni Kópavogs, Hamraborg 6a, mánudaginn n 14. maí kl. 17:00 – 18:00
17. júní í Kópavogi.

Sölutjöld 17. júní

Opnað hefur verið fyrir umsóknir söluaðila vegna sölutjalda á 17. júní í Kópavogi. Einnig býðst að selja 16. júní.
Vatnsendaskóli. Nýtt íþróttahús er fremst til hægri á myndinni.

Íþróttahús Vatnsendaskóla vígt

Íþróttahús Vatnsendaskóla verður vígt á afmælisdegi Kópavogsbæjar, föstudaginn 11.maí, kl. 16.30.