Félagsmálaráð

1392. fundur 18. maí 2015 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Rannveig Bjarnadóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Kristín Sævarsdóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1501155 - Teymisfundir 18 og 19

Fundargerðir lagðar fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.1502220 - Stjórnsýslukæra vegna ákvörðunar um synjun á félagslegri aðstoð/styrk

Úrskurður úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála lagður fram til kynningar.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1505361 - Stuðningsþjónusta - breytt fyrirkomulag þjónustu inn á heimili fatlaðs fólks

Greinargerð lögð fram til kynningar. Félagsmálaráð lýsti yfir ánægju með fyrirhugaðar breytingar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1505368 - Alvarlega fötluð börn - breytt fyrirkomulag þjónustu

Greinargerð lögð fram til kynningar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið.