Fréttir & tilkynningar

Hressingarhælið

Kópavogsfélagið verður stofnað 21. mars

Kópavogsbær stendur fyrir stofnun félags áhugafólks um endurreisn Hressingarhælisins og Kópavogsbæjarins 21. mars næstkomandi.

Auglýst eftir tilnefningum um framúrskarandi skólastarf

Skólanefnd Kópavogs auglýsir eftir tilnefningum til viðurkenninga fyrir framúrskarandi skólastarf í grunnskólum Kópavogs.
Ljósmynd/Valur Rafn Valgeirsson

Tilfinningar réðu ríkjum á sköpunardegi

Sköpunardagur fór fram í félagsmiðstöðvum unglinga í Kópavogi í síðustu viku
Fjölmenni var á fundinum í dag.

Fjölmennur stofnfundur um Markaðsstofu Kópavogs

Fjölmenni var á stofnfundi Markaðsstofu Kópavogs sem fram fór í bæjarstjórnarsal Kópavogs í dag.
Guttavísur sýnd í Leikfélagi Kópavogs

Frumsýning hjá Leikfélagi Kópavogs

Nýtt íslenskt barnaleikrit, Gutti og félagar - sögu vil ég segja stutta sem byggt er á Guttavísum og fleiri kvæðum Stefáns Jónssonar, verður frumsýnt föstudaginn 22. febrúar næstkomandi hjá Leikfélagi Kópavogs.
Um hundrað manns voru á undirbúningsfundi um atvinnumál í bæjarstjórnarsalnum fyrir jól.

Vertu með í nýju markaðsafli

Stofnfundur Markaðsstofu Kópavogs ses. fer fram fimmtudaginn 21. febrúar kl. 12:00 í bæjarstjórnarsalnum, Fannborg 2.
Handboltamót unglinga í Kópavogi

Handboltamót unglinga í Kópavogi

Handboltamót er nýr viðburður í unglingastarfi félagsmiðstöðva frístunda – og forvarnadeildar og fór mótið fram í íþróttahúsinu Digranesi í gær.

Fjölbreytt Safnanótt í Kópavogi

Spunaverk ungra listdansara, leiðsögn um sýningu Helga Þorgils Friðjónssonar, spákonulestur, erindi um nýjasta stöðuvatn landsins og sýning um íþróttastarf í Kópavogi er meðal þess sem verður í boði á Safnanótt í Kópavogi,
Náttúrufræðistofa Kópavogsbæjar

Náttúrufræðistofa hlaut hæsta styrkinn

Náttúrufræðistofa Kópavogs hlaut hæsta styrkinn í nýlegri úthlutun umhverfis- og auðlindaráðuneytis til verkefna er stuðla að uppbyggingu á sviði umhverfismála.
Atli Þórarinsson ásamt Bjarneyju Magnúsdóttur leikskólastjóra.

Fyrsti starfsmaðurinn ráðinn í gegnum Liðsstyrk

Kópavogsbær hefur ráðið sinn fyrsta starfsmann í gegnum verkefnið Liðsstyrk.