Fréttir & tilkynningar

Hrafn A. Harðarson bæjarbókavörður heldur á mynd af dreifibréfi Lestrarfélags Kópavogs.

Vel heppnuð afmælis- og ljóðahátíð

Rúmlega 950 manns sóttu heim Bókasafn Kópavogs á föstudaginn en þá var í boði fjölbreytt dagskrá á safninu í tilefni af 60 ára afmæli þess.
Bæjarskrifstofur Kópavogs í Fannborg 2.

Allir reikningar birtir í íbúagátt

Allir reikningar Kópavogsbæjar svo sem vegna leikskólagjalda, fasteignagjalda og annarra gjalda birtast nú í íbúagáttinni sem nálgast má hér á vef Kópavogsbæjar.
Vinningshafar í upplestrarkeppninni, ásamt kynni keppninnar Guðrúnu Halldórsdóttur, aðstoðarskólast…

Ýr, Sara og Sindri komu sáu og sigruðu

Hin árlega upplestrarkeppni í 7. bekk var haldin í Salnum 12. mars sl. Keppendur voru 18 frá 9 grunnskólum í Kópavogi.
Bókasafn Kópavogs er í safnahúsinu á menningartorfu bæjarins.

Sögustund og ljóðahátíð í tilefni af 60 ára afmæli Bókasafns Kópavogs

Bókasafn Kópavogs verður 60 ára föstudaginn 15. mars og af því tilefni stendur safnið fyrir margvíslegum uppákomum um helgina. Ljóðlistin verður þar í hávegum höfð.
Nýja háplöntutegundin, sverðnykra

Starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs uppgötva nýja plöntutegund

Ný háplöntutegund, sverðnykra, bættist við flóru landsins síðastliðið sumar þegar starfsmenn Náttúrufræðistofu Kópavogs voru við rannsóknir í Berufjarðarvatni nærri Bjarkalundi í Reykhólahreppi.
Ármann Kr. Ólafsson og Jón Finnbogason.

Styrkja rekstur og starfsemi Gerplu

Kópavogsbær og Íþróttafélagið Gerpla hafa í dag endurnýjað þjónustu- og rekstrarsamninga sína vegna starfsemi félagsins í Versölum í Kópavogi.
Sundlaugargestir njóta blíðunar í Salalaug á öðrum degi

Aska ryksuguð úr botni Salalaugar

Salalaug í Kópavogi var lokað í einn og hálfan tíma í morgun á meðan verið var að ryksuga ösku og mold sem safnast hafði fyrir yfir nóttina í botni laugarinnar.
yfirlitsmynd yfir Kárnes

Telja að brú yfir Fossvog verði mikil samgöngubót

Í greinargerð starfshóps Kópavogsbæjar og Reykjavíkurborgar um brú yfir Fossvog er mælt með því að brúin verði byggð frá vesturhluta Kársness til móts við flaugbrautarenda Reykjavíkurflugvallar.
Snjór í Kópavogi

Fólk er hvatt til að fara varlega

Veðrið er að mestu gengið niður og búið að skafa allar helstu stofnbrautir.
Velferðarsvið í Fannborg 4-6

Heimaþjónusta í Kópavogi fellur niður í dag

Heimaþjónustan í Kópavogi fellur niður vegna ófærðar í dag. Mikil röskur verður á heimsendum mat en reynt verður til þrautar að sinna þeirri þjónustu.