Félagsmálaráð

1397. fundur 21. september 2015 kl. 16:15 í Fannborg 6, fundarherbergi 3. hæð
Fundinn sátu:
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri
  • Gunnsteinn Sigurðsson formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalfulltrúi
  • Vilhjálmur Einarsson aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Anna María Bjarnadóttir varafulltrúi
  • Þráinn Hallgrímsson varafulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir verkefnastjóri velferðarsviðs
Dagskrá

1.1501155 - Teymisfundir 35 og 36

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

2.15062217 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Fært í trúnaðarbók.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

3.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Úthlutun og greinargerð
Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

4.1503403 - Atvinnuver. Stöðuskýrslur 2015

Lagt fram.
Rannveig María Þorsteinsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

5.1509591 - Staða mála í félagslegri heimaþjónustu

Lagt fram til upplýsingar
Svanhildur Þengilsdóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

6.1104299 - Reglur um stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk

Félagsmálaráð samþykkti fyrir sitt leyti breytingu á reglum.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

7.1303272 - Jöfnunarsjóður - framlög vegna þjónustu við fatlað fólk

Lagt fram til upplýsingar.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

8.1509556 - Umsókn. Stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

9.1509574 - Umsókn. Stuðningsfjölskylda

Félagsmálaráð samþykkti umsókn um að gerast stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.
Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri sat fundinn undir þessum lið.

10.1408149 - Ársskýrsla velferðarsviðs

Ársskýrsla velferðarsviðs 2014 var afhent fundarmönnum.

11.1509109 - Móttaka flóttafólks

Rætt var um stöðu undirbúnings móttöku flóttafólks í bænum.
Greint var frá fundi sem haldinn verður á morgun með fulltrúum Hafnarfjarðar um samstarf um móttöku og mun fulltrúi félagsmálaráðs mæta á þann fund.

Fundi slitið.