Fréttir & tilkynningar

Í ungmennaráði eru: Unnur María Agnarsdóttir, formaður Ungmennaráðs Kópavogs
Magnús Snær Hallgríms…

Vilja styðja við betri líðan nemenda

Ungmennaráð Kópavogs fundaði með bæjarstjórn Kópavogs í þriðja sinn á dögunum og lagði fram fimm tillögur á fundi sínum.
Umhverfisviðurkenningar eru veittar ár hvert.

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

Auglýst er eftir tilnefningum til viðurkenninga í umhverfismálum í Kópavogi. Viðurkenningarnar eru veittar ár hvert af umhverfis- og samgöngunefnd og bæjarstjórn.
fremri röð frá vinstri: Ásmundur Einar Daðason,  Anna Elísabet Ólafsdóttir, Eiríkur Örn Beck, Ingun…

Kópavogur innleiðir Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna

Kópavogsbær fékk í dag afhenta viðurkenningu í tilefni þess að bærinn hefur innleitt Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Glaðheimar - vesturhluti.

Glaðheimar - vesturhluti kynntur á opnu húsi

Tillaga að breyttu deiliskipulagi Glaðheima - vesturhluta, verður kynnt á opnu húsi miðvikudaginn 26.maí frá 17.00-18.00.
Ármann Kr. Ólafsson, Sunna Gunnlaugsdóttir og Karen E. Halldórsdóttir.

Sunna Gunnlaugsdóttir bæjarlistamaður 2021

Jazzpíanistinn Sunna Gunnlaugsdóttir er Bæjarlistamaður Kópavogs 2021. Valið var tilkynnt í Salnum í dag, föstudaginn 21 maí. Karen Elísabet Halldórsdóttir formaður lista- og menningarráðs kynnti tilnefninguna að viðstöddum Ármanni Kr. Ólafssyni bæjarstjóra Kópavogs.
Á myndinni má sjá viðurkenningarhafa ásamt Margréti Friðriksdóttur, forseta bæjarstjórnar og forman…

Kópurinn 2021

Kópurinn, viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi grunnskóla- og frístundastarf í Kópavogi, var veittur við hátíðlega athöfn í Salnum miðvikudaginn 19. maí.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur.

Hönnunarsamkeppni um Fossvogslaug

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs skrifuðu í dag undir viljayfirlýsingu um að finna nýrri sameiginlegri sundlaug bæjarfélaganna stað um miðbik Fossvogsdals í göngufæri frá grunnskólum dalsins, Snælandsskóla og Fossvogsskóla. Undirritunin fór fram á mörkum sveitarfélaganna um miðbik Fossvogsdals.
Sigrún Þórarinsdóttir.

Sigrún Þórarinsdóttir nýr sviðsstjóri velferðarsviðs

Sigrún Þórarinsdóttir hefur verið ráðin sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogsbæjar.
Ársskýrsla menningarhúsanna.

Áskoranir og tækifæri

Aldrei hafa fleiri notið viðburða Menningarhúsanna í Kópavogi og árið 2020 þrátt fyrir að gestum hafi fækkað um 42% vegna Covid 19.
Mynd frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson, Marín Inga Schulin Jónsdóttir, Katrín Ýr Erlingsdóttir, Frey…

Söngkeppni með óhefðbundnu sniði

Þær Freydís Edda Reynisdóttir frá félagsmiðstöðinni Fönix, Katrín Ýr Erlingsdóttir frá félagsmiðstöðinni Ekkó og Marín Inga Schulin Jónsdóttir frá félagsmiðstöðinni Kúlunni fóru með sigur af hólmi í Söngkeppni félagsmiðstöðva í Kópavogi.