Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru frá vinstri: Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, Elísabet María Júlíusdóttir, Hrafnhil…

Fyrsti íþróttavöllur í Kópavogi var vagga kvennaknattspyrnu

Söguskilti um Vallargerðisvöll í Kópavogi var afhjúpað í dag, fimmtudaginn 8.júlí. Tvær ungar og efnilegar fótboltastúlkur úr Breiðablik, þær Elísabet María Júlíusdóttir og Hrafnhildur Ýr Guðmundsdóttir, afhjúpuðu skiltið ásamt Þórði Guðmundssyni formanni Sögufélags Kópavogs. Á Vallagerðisvelli voru fyrstu reglubundnu æfingar í kvennaknattspyrnu á Íslandi og var þess minnst við tækifærið.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs og Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs sem lét…

Yfirmaður velferðarmála í Kópavogi í 30 ár

Aðalsteinn Sigfússon sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogsbæjar hefur látið af störfum eftir 30 ára starfsferil hjá Kópavogsbæ.
Skógræktarfélag Kópavogs og Kópavogsbær standa saman að gróðursetningardögum fjölskyldunnar.

Gróðursetningardagar við Guðmundarlund

Gróðursetningardagar verða haldnir 7.júlí og 21.júlí undir yfirskriftinni Líf í lundi.
Bingó í Gjábakka.

Fjölbreytt sumardagskrá í félagsmiðstöðvum eldri borgara

Í sumar er nóg um að vera í félagsmiðstöðvum eldri borgara í Kópavogi. Vinnumálastofnun veitir sveitarfélögum styrk til að efla félagsstarf aldraða eftir Covid en sumarstarfsfólk hefur búið til viðburðaríka dagskrá fyrir eldri borgara.
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs.

Samkomulag um aukna íbúðabyggð á Vatnsendahæð

Fjármála- og efnahagsráðherra og bæjarstjóri Kópavogsbæjar hafa undirritað samkomulag um skipulag og uppbyggingu á landi í eigu ríkis og sveitarfélagsins á Vatnsendahæð í Kópavogi undir aukna íbúðabyggð.
Holtsvöllur er einnig þekktur sem Stelluróló.

Opnunartími gæsluvalla 2021

Þrír gæsluvellir starfa í Kópavogi sumarið 2021, Holtsvöllur (Stelluróló), Lækjavöllur og Hvammsvöllur.
Ágúst Ágústsson frá Reebok Fitness og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs skrifuðu undir samni…

Reebok fitness í sundlaugum Kópavogs

Kópavogsbær og Reebok Fitness hafa skrifað undir samning um áframhaldandi rekstur Reebok Fitness á líkamsræktarstöðvum í sundlaugum Kópavogs,
Lóð Kársnesskóla, Skólagerði, hefur verið girt af í öryggisskyni vegna fyrirhugaðrar byggingu nýs s…

Framkvæmdir við Kársnesskóla, Skólagerði

Framkvæmdir vegna byggingar nýs Kársnesskóla við Skólagerði hefjast í júlí.
Malarvöllur við Stelluróló verður lagður gervigrasi.

Gervigrasvöllur við Stelluróló

Verið er að undirbúa gerð gervigrasvallar við gæsluvöllinn Holtsvöll, sem betur er þekktur sem Stelluróló.
Gunnar I. Birgisson á skrifstofu bæjarstjóra Kópavogs.

Gunnar I. Birgisson

Gunnar I. Birgisson fyrrverandi bæjarstjóri Kópavogs er jarðsunginn í dag.