Menningar - og mannlífsnefnd

1. fundur 05. febrúar 2025 kl. 08:15 - 09:45 í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni
Fundinn sátu:
  • Elísabet Berglind Sveinsdóttir formaður
  • Helga Hauksdóttir varaformaður
  • Jónas Skúlason aðalfulltrúi
  • Margrét Vilborg Tryggvadóttir aðalfulltrúi
  • Indriði Ingi Stefánsson aðalfulltrúi
  • Ísabella Leifsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Vilborg Soffía Karlsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Soffía Karlsdóttir forstöðumaður menningarmála
Dagskrá

Málefni menningarstofnana í Kópavogi

1.2502195 - Kynning forstöðumanns á starfsemi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu 2025

Brynja Sveinsdóttir kynnir starfsemi Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu.
Menningar og mannlífsnefnd þakkar Brynju Sveinsdóttur forstöðumanni Gerðarsafns og Náttúrufræðistofu Kópavogs fyrir afar áhugaverða og upplýsandi kynningu á starfsemi safnanna.

Fundi slitið - kl. 09:45.