Lýðheilsu- og íþróttanefnd

1. fundur 04. febrúar 2025 kl. 17:15 - 19:15 í Borgum - safnaðarheimili Kópavogskirkju, Hábraut 1
Fundinn sátu:
  • Sverrir Kári Karlsson formaður
  • Helgi Ólafsson aðalmaður
  • Sunna Guðmundsdóttir varaformaður
  • Thelma Bergmann Árnadóttir aðalmaður
  • Gunnar Gylfason aðalmaður
  • Matthías Hjartarson áheyrnarfulltrúi
  • Andrés Pétursson, aðalmaður boðaði forföll og Elvar Bjarki Helgason vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
Fundargerð ritaði: Gunnar Guðmundsson deildarstjóri íþróttadeildar
Dagskrá

Almenn mál

1.2411420 - Menntastefna endurmat

Reglubundið endurmat á menntastefnu. Menntaráð, leikskólanefnd og lýðheilsu- og íþróttanefnd funda sameiginlega til að fara yfir stefnuna og taka saman ábendingar um æskilegar breytingar eftir því sem þurfa þykir.
María Kristín Gylfadóttir, ráðgjafi, fór yfir Menntastefnu Kópavogsbæjar 2021-2030, meginmarkmið hennar og áherslur í innleiðingu frá því að stefnan var samþykkt haustið 2021. Farið var yfir tillögur nefndarmanna að breytingum varðandi áherslur og orðfæri í menntastefnu.

Fundi slitið - kl. 19:15.