Leikskólanefnd

166. fundur 31. október 2024 kl. 17:00 á Digranesvegi 1, Vatnsenda 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Matthías Páll Imsland aðalmaður
  • Hannes Þórður H. Þorvaldsson aðalmaður
  • Jóhanna Pálsdóttir aðalmaður
  • Sigrún Bjarnadóttir aðalmaður
  • Hreiðar Oddsson aðalmaður
  • Eva Sjöfn Helgadóttir áheyrnarfulltrúi
  • Heiða Björk Þórbergsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Erla Stefanía Magnúsdóttir vara áheyrnarfulltrúi
  • Arnar Þór Pétursson vara áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Birna Snæbjörnsdóttir Sviðsstjóri menntasviðs
  • Sigurlaug Bjarnadóttir starfsmaður nefndar
  • Sigrún Hulda Jónsdóttir starfsmaður menntasviðs
Fundargerð ritaði: Sigrún Hulda Jónsdóttir deildarstjóri Leikskóla
Dagskrá

Almenn mál

1.1910505 - Eftirlit með einkaleikskólum og þjónustureknum leikskólum

Lagt fram.
Leikskólanefnd samþykkir eftirlitsskýrslu vegna eftirlits með leikskólanum Kór og felur starfsfólki menntasviðs að vinna að eftirfylgni og úrbótum.

Almenn mál

2.23061190 - Dagforeldrar í Kópavogi 2024

Lagt fram.
Leikskólanefnd felur menntasviði að móta tillögu að skipan vinnuteymis um að greina þarfir og eflingu dagforeldrakerfis.

Almenn mál

3.2302702 - Leikskóladeild-gæsluvellir

Lagt fram.
Sigurlaug Bjarnadóttir fór yfir samantek um nýtingu gæsluvalla síðasta sumar.

Almenn mál

4.22114511 - Menntasvið-Starfshópur um starfsumhverfi leikskóla

Lagt fram.
Leikskólanefnd þakkar greinagóðar upplýsingar um stöðu á innleiðinu breytinga á leikskólamálum.

Almenn mál

5.2204578 - Starfsáætlun Álfaheiðar 2024 - 2025

Starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Álfaheiðar fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

6.2205812 - Starfsáætlun Baugs 2024 - 2025

Starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Baugs fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

7.2204667 - Starfsáætlun Dals 2024 2025.

Starfsáætlun leikskólans Dals fyrir skólaárið 2024 - 2025 lögð fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir starfsáætlun leikskólans Dals fyrir skólaárið 2024-2025.

Almenn mál

8.23082310 - Fundaráætlun leikskólanefndar 2025

Lagt fram til samþykktar.
Leikskólanefnd samþykkir fundaráætlun leikskólanefndar fyrir árið 2025.

Fundi slitið.