Félagsmálaráð

1355. fundur 20. ágúst 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Kjartan Sigurgeirsson aðalfulltrúi
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Guðbjörg Sveinsdóttir aðalfulltrúi
  • Ásdís Helga Jóhannesdóttir aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Ása Arnfríður Kristjánsdóttir lögfræðingur
Fundargerð ritaði: Ása A. Kristjánsdóttir lögfræðingur velferðarsviðs
Dagskrá

1.1308292 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

2.1308022 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Unnur Ósk Pálsdóttir ráðgjafi sat fundinn undir þessum lið.

3.1308174 - Ársskýrsla velferðarsviðs Kópavogsbæjar 2012

Lagt fram til kynningar.

4.1308086 - Eftirlit með þjónustu við fatlað fólk

Lagt fram.

Málinu er frestað.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

5.1308181 - Erindi frá lögmanni Smartbíla ehf. ágúst 2013

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

Lögfræðingi velferðarsviðs er falið að svara erindinu.

6.1204345 - Leiguíbúð umsókn og afgreiðsla

Fært í trúnaðarbók.

Sigrún Hilmarsdóttir afgreiðslufulltrúi í íbúa- og ráðgjafadeild sat fundinn undir þessum lið.

7.1107172 - Mats- og inntökuteymi SSH vegna þjónustu við fatlað fólk

Lagt fram til kynningar.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

8.1308065 - Reglur um úthlutun félagslegs húsnæðis. Bókun frá Hjálmari Hjálmarssyni.

Hjálmar Hjálmarsson lagði fram eftirfarandi bókun:
"Undirritaður óskar eftir því að félagsmálaráð endurskoði reglur vegna úthlutunar félagslegs leiguhúsnæðis.
Hjálmar Hjálmarsson"

Lögð er fram greinargerð Hjálmars Hjálmarssonar og Ásdísar Jóhannesdóttur fulltrúa NæstBestaFlokksins ásamt tillögum:

1. Félagslegum leiguíbúðum verði fjölgað verulega hið fyrsta strax á þessu ári og því næsta.

2. Reglur um úthlutun félagslegs leiguhúsnæðis verði endurskoðaðar hið fyrsta til að mæta undangengnum verðlagsbreytingum, breytingum á íbúða og leigumarkaði og þeim breytingum sem hafa orðið á almennum kjörum fólks eftir bankahrun.

3. Kalla eftir umræðu og tillögum til að leysa yfirvofandi vanda í húsnæðismálum þ.e. hvernig sveitarfélagið getur tekið þátt í því að vinna bug á vandanum til framtíðar.

 

Félagsmálaráð frestar umræðu til næstu fundar.

 

 

9.1308088 - Skýrsla samráðshóps SSH í málefnum fatlaðs fólks

Lagt fram til kynningar.

Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

10.1308152 - Vettvangsferð á Kópavogsbraut 41

 

11.1301078 - Teymisfundir 2013

Fært í trúnaðarbók.

 

12.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Fært í trúnaðarbók.

Sigrún Hilmarsdóttir afgreiðslufulltrúi í íbúa- og ráðgjafadeild sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.