Félagsmálaráð

1311. fundur 21. júní 2011 kl. 15:30 - 18:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá
Guðbjörg Sveinsdóttir stýrði fundi

1.1101462 - Fundargerðir teymisfunda 2011

Fundargerðir frá 8. og 15. júní lagðar fram.

Lagt fram.

2.1106202 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1106196 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók.

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1010026 - FAAS óskar eftir að sveitarfélagið veiti félaginu fjárhagslegan stuðning fyrir árið 2011

Félagsmálastjóra falið að ljúka máli.

5.907157 - Tölulegar upplýsingar frá Félagsþjónustu um stöðu mála, mánaðarlegar skýrslur

Lagt fram.

Félagsmálaráð fundar ekki í júlí vegna sumarleyfa. Næsti fundur verður þriðjudaginn 9. ágúst.

Fundi slitið - kl. 18:00.