Félagsmálaráð

1288. fundur 17. ágúst 2010 kl. 16:15 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Ingibjörg Gunnlaugsdóttir lögfræðingur
Dagskrá

1.1001018 - Fundargerðir teymisfunda 2010

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið..

2.1008067 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. 

3.911241 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. 

4.1008111 - Áfrýjun - Fjárhagsaðstoð

Fært í trúnaðarbók. Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðardeildar og Emilía Jónsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið. 

5.1006479 - Áfrýjun - Húsaleigubætur

Fært í trúnaðarbók.

6.1006358 - Áfrýjun - Ferðaþjónusta fatlaðra

Fært í trúnaðarbók.

7.1008124 - Starfsmannamál - Starfslok

Lagt fram til kynningar. Félagsmálaráð þakkar Sigurbjörgu fyrir áralangt og farsælt starf í þágu félagsþjónustu Kópavogs og aldraðra í Kópavogi.  Rætt var um mögulegar skipulagsbreytingar m.a. tilflutning verkefnisins innan bæjarskipulags Kópavogs. Félagsmálastjóri mun halda félagsmálaráði upplýstu um framvindu málsins

8.1008132 - Námskeið fyrir barnaverndarnefndir

Lagt fram til kynningar. Félagsmálastjóri hvatti félagsmálaráð til að nýta sér námskeiðið.

Fundi slitið - kl. 17:30.