Félagsmálaráð

1347. fundur 05. mars 2013 kl. 15:30 - 17:30 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Kjartan Sigurgeirsson varaformaður
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Haukur Guðmundsson aðalfulltrúi
  • Ólöf Pálína Úlfarsdóttir varafulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson varafulltrúi
  • Erla Karlsdóttir varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

1.1301078 - Teymisfundir 2013

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1302789 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1302802 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1211269 - Átaksverkefnið Liðsstyrkur

Lagt fram. 

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Herdís Björnsdóttir félagsráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

5.904122 - Gjaldskrá heimaþjónustu

Lagt fram.

6.1302800 - Hrauntunga - breyting á þjónustuþyngd

Félagsmálaráð vísar erindinu til bæjarráðs og óskar eftir að nánari upplýsingar verði lagðar fram á næsta fundi ráðsins.

 

Sverrir Óskarsson leggur fram eftirfarandi bókun:

"Undirritaður getur ekki tekið afstöfðu til erindisins þar sem vantar skýrar upplýsingar um vaktir, skýrari þarfagreiningu og upplýsingar um hver verður endanlegur kostnaður Kópavogsbæjar."

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

7.1302804 - Kynning á NPA á Norðurlöndunum

Lagt fram.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra sat fundinn undir þessum lið.

Fundi slitið - kl. 17:30.