Félagsmálaráð

1325. fundur 02. mars 2012 kl. 12:00 - 14:00 í Fannborg 4, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Sigurjón Örn Þórsson formaður
  • Sverrir Óskarsson aðalfulltrúi
  • Karen Elísabet Halldórsdóttir varafulltrúi
  • Arnþór Sigurðsson varafulltrúi
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Rannveig María Þorsteinsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Rannveig María Þorsteinsdóttir Verkefnastjóri
Dagskrá

1.1201037 - Teymisfundir 2012

Lagt fram.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

2.1202611 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð

Skráð í trúnaðarbók.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

3.1002294 - Úthlutunarhópur um leiguhúsnæði

Samþykkt.

 

Ragnar Snorri Magnússon yfirmaður ráðgjafa og íbúðadeildar og Elín Sigríður Jósefsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

4.1202607 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Skráð í trúnaðarbók.

 

Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

5.1202608 - Áfrýjun. Húsaleigubætur

Skráð í trúnaðarbók.

 

Atli Sturluson yfirmaður rekstrardeildar sat fundinn undir þessum lið.

 

6.1202614 - Dimmuhvarf - sumarleyfi

Félagsmálaráð synjar erindinu og leggur til að sumarleyfi íbúa verði leyst innan þess fjárhagsramma sem heimilinu er settur.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

7.1202398 - Ferðaþjónusta - áfrýjun

Frestað á síðasta fundi

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

8.1202593 - Áfrýjun. Dagþjónusta

Skráð í trúnaðarbók. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri og Ásta Þórarinsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

9.1202060 - Ferðaþjónusta fatlaðs fólks í Kópavogi

Félagsmálaráð leggur til að reglur verði endurskoðaðar í ljósi fyrirliggjandi greinargerðar. Það er vilji félagsmálaráðs að ferðaþjónustan verði sveigjanlegri. Gera þarf ráð fyrir umræddum breytingum við gerð fjárhagsáætlunar 2013. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra, Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri og Ásta Þórarinsdóttir ráðgjafi sátu fundinn undir þessum lið.

10.1104299 - Reglur um stuðningsþjónustu fyrir fatlað fólk

Frestað.

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

11.1112248 - Reglur um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) fyrir fatlað fólk

Félagsmálaráð samþykkir breytingar á reglum um NPA. Drögum að samningi frestað til næsta fundar. 

 

Guðlaug Ósk Gísladóttir yfirmaður þjónustudeildar fatlaðra og Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnisstjóri sátu fundinn undir þessum lið.

12.1202610 - Aðalskipulag Kópavogs 2012-2024

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 14:00.