Bæjarstjórn

1096. fundur 13. maí 2014 kl. 16:00 - 18:00 í bæjarstjórnarsal
Fundinn sátu:
  • Margrét Björnsdóttir forseti
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Gunnar Ingi Birgisson aðalfulltrúi
  • Aðalsteinn Jónsson 1. varaforseti
  • Ómar Stefánsson aðalfulltrúi
  • Guðríður Arnardóttir aðalfulltrúi
  • Hafsteinn Karlsson aðalfulltrúi
  • Ólafur Þór Gunnarsson aðalfulltrúi
  • Hjálmar Hjálmarsson aðalfulltrúi
  • Páll Magnússon bæjarritari
  • Elfur Logadóttir varafulltrúi
  • Hreiðar Oddsson varafulltrúi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.1404022 - Lista- og menningarráð, 30. apríl

28. fundargerð í 4 liðum.

Lagt fram.

2.1404019 - Framkvæmdaráð, 7. maí

63. fundargerð í 10. liðum.

Lagt fram.

3.1404275 - Austurkór 127, umsókn um lóð.

Borist hefur umsókn um lóðina Austurkór 127 frá Kjarnibygg ehf. kt. 601109-0770. Umsækjandi uppfyllir skilyrði úthlutunarreglna. Lóðin hefur verið auglýst í tilskilinn tíma á heimasíðu Kópavogsbæjar. Framkvæmdaráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að umsækjanda verði úthlutað lóðinni Austurkór 127.

Bæjarstjórn samþykkir einróma að gefa Kjarnibygg ehf. kt. 601109-0770, kost á byggingarrétti á lóðinni Austurkór 127.

4.1404115 - Melahvarf 3. Umsókn um lóð

Borist hefur umsókn um lóðina Melahvarf 3 frá Jóhanni Jóni Þórissyni kt. 230756-4149. Umsækjandi uppfyllir skilyrði úthlutunarreglna. Lóðin hefur verið auglýst í tilskilinn tíma á heimasíðu Kópavogsbæjar. Framkvæmdaráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að umsækjanda verði úthlutað lóðinni Melahvarf 3.

Bæjarstjórn samþykkir einróma að gefa Jóhanni Jóni Þórissyni kt. 230756-4149, kost á byggingarrétti á lóðinni Melahvarf 3.

5.1404513 - Markavegur 5, umsókn um hesthúsalóð.

Borist hefur umsókn um hesthúsalóðina Markavegur 5 frá Kristni Valdimarssyni kt. 191252-5279. Jafnframt er óskað eftir því að skila lóðunum Markavegur 2 og 3. Umsækjandi uppfyllir skilyrði úthlutunarreglna. Lóðin hefur verið auglýst í tilskilinn tíma á heimasíðu Kópavogsbæjar. Framkvæmdaráð samþykkir að leggja til við bæjarstjórn að umsækjanda verði úthlutað lóðinni Markavegur 5 og að heimilað verði að skila lóðunum Markavegur 2 og 3.

Bæjarstjórn samþykkir einróma að Kristni Valdimarssyni, kt. 191252-5279, verði úthlutað lóðinni Markavegur 5 og að heimilað verði að skila lóðunum Markavegur 2 og 3.

6.1401094 - Heilbrigðiseftirlit, 28. apríl

189. fundargerð í 4 liðum.

Lagt fram.

7.1404003 - Íþróttaráð, 16. apríl

34. fundargerð í 4 liðum.

Lagt fram.

8.1404020 - Íþróttaráð, 23. apríl

35. fundargerð í 2 liðum.

Lagt fram.

9.1404025 - Leikskólanefnd, 6. maí

48. fundargerð í 7 liðum.

Lagt fram.

10.1404011 - Lista- og menningarráð, 15. apríl

27. fundargerð í 7 liðum.

Lagt fram.

11.1405008 - Forsætisnefnd, 8. maí

23. fundargerð í 2 liðum.

Lagt fram.

12.1404023 - Skólanefnd, 5. maí

71. fundargerð í 16 liðum.

Lagt fram.

13.1401102 - Skólanefnd MK, 10. apríl

6. fundargerð í 5 liðum.

Lagt fram.

14.1401103 - Stjórn Héraðsskjalasafns, 22. apríl

88. fundargerð í 1 lið.

Lagt fram.

15.1401107 - Stjórn SSH, 5. maí

402. fundargerð í 4 liðum.

Lagt fram.

16.1401098 - Stjórn Sorpu bs., 28. apríl

334. fundargerð í 4 liðum.

Lagt fram.

17.1401118 - Stjórn Strætó bs., 2. maí

195. fundargerð í 3 liðum.

Lagt fram.

18.1401100 - Svæðisskipulagsnefnd hbsv., 28. apríl

46. fundargerð í 1 lið.

Lagt fram.

19.1103160 - Kosningar í hverfakjörstjórnir

Kosning aðalmanns í hverfiskjörstjórn í Smáranum í stað Birnu Bjarnadóttur og kosning aðalmanns í hverfiskjörstjórn í Kórnum í stað Gísla Rúnars Gíslasonar.

Bæjarstjórn samþykkir einróma að veita bæjarráði umboð til að kjósa fulltrúa í hverfiskjörstjórn.

20.1103160 - Kosningar í undirkjörstjórnir

Lagðar fram tillögur um skipan undirkjörstjórna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar:
Undirkjörstjórnir - Sveitarstjórnarkosningar 31. maí 2014


























Smárinn

























1. kjördeild











1
Ásta Ólafsdóttir
Skólagerði 40
160160-3819









2
Sigríður Gylfadóttir
Suðursölum 14
010269-4319









3
Helga Hanna Þorsteinsdóttir
Gullsmári 4
280869-3339









4
Þórdís Sunna Þorláksdóttir
Kársnesbraut 135
060893-2259









5
Bjarni Rúnar Hallsson
Marbakkabraut 5
021174-3359









6
Þóra Elín Helgadóttir
Grófarsmári 4
220262-5969























2. kjördeild











1
Björn Karlsson
Furugrund 48
051061-3819









2
Sjöfn Friðriksdóttir
Birkigrund 14
030649-3039









3
Fríða Margrét Pétursdóttir
Kastalagerði 5
190189-3099









4
Ragnheiður Braga Geirsdóttir
Krossalind 14
120889-2229









5
Hugrún Björnsdóttir
Furugrund 48
020993-2199









6
Kristgerður Garðarsdóttir
Kóaplind 12
061171-5259























3. kjördeild











1
Sæþór Fannberg Sæþórsson
Andarhvarf 11a
020485-3109









2
Erna Torfadóttir
Kársnesbraut 115
140166-3679









3
Þórður Guðmundsson
Lautasmára 39
230948-5509









4
Margrét Inga Bjarnadóttir
Funalind 15
180359-4009









5
Ómar Þór Arnarson
Birkigrund 66
010192-2939









6
Guðbjörg Ólafsdóttir
Reynigrund 83
171264-5379























4. kjördeild











1
Ingólfur Karlsson
Sæbólsbraut 35
180653-7169









2
Kristrún Júlíusdóttir
Hamraborg 38
210468-5369









3
Birna Rut Björnsdóttir
Hörðukór 8
040986-2279









4
Einar Hansen Tómasson
Álfatún 37
060171-2979









5
Laufeyr Rún Ingólfsdóttir
Sæbólsbraut 35
150891-2809









6
Halla Ösp Hallsdóttir
Rjúpnasalir 2
140380-3269























5. kjördeild











1
Steini Þorvaldsson
Heiðarhjalli 19
021148-3699









2
Stella Aradóttir
Hvannhólma 4
301181-4699









3
Dóra Dögg Kristófersdóttir
Dalaþing 27
040183-7449









4
Ægir Hreinn Bjarnason
Borgarholtsbraut 40
250393-2619









5
Benedikt Sigurðsson
Mánalind 6
250693-2309









6
Eva Kolbrún Birgisdóttir
Tunguheiði 14
070990-2109






























































6. kjördeild











1
Sigurrós Óskarsdóttir
Flesjakór 16
171074-5689









2
Guðmundína Kolbeinsdóttir
Tröllakór 20
091162-3349









3
Þóra Björg Stefánsdóttir
Hólahjalla 3
220763-5449









4
Tómas Þór Tómasson
Lindasmára 48
160859-3509









5
Brynja Harðardóttir
Þinghólsbraut 23
280252-6389









6
Daðey Arnborg Sigþórsdóttir
Hlíðarhjalli 51
170383-5329























7. kjördeild











1
Sigríður Ólafsdóttir
Rjúpnasalir 14
070359-5619









2
Jenný D. Gunnarsdóttir
Hlíðarhjalla 12
100965-5189









3
Þóra Bjarndís Þorbergsdóttir
Kópavogsbraut 86
080765-5849









4
Helga Jónasdóttir
Lindasmára 48
100259-3899









5
Kristín Harpa Þorsteinsdóttir
Hjallabrekka 16
191059-7279









6
Guðlaug Hartmannsdóttir
Lautasmári 51
130685-2859























8. kjördeild











1
Sóley Ægisdóttir
Borgarholtsbraut 40
270763-4729









2
Jón Sigurðsson
Skjólbraut 5
191249-4299









3
Júlía Ágústsdóttir
Víðihvammi 19
250465-5729









4
Magnús Péturssson
Kastalagerði 5
090785-3389









5
Sóllilja Bjarnadóttir
Borgarholtsbraut 40
130295-2239









6
Nína Hrönn Guðmundsdóttir
Birkigrund 8
21267-5119























9. kjördeild











1
Jón Heiðar Guðmundsson
Hólahjalla 3
250158-4409









2
Guðný Soffía Erlingsdóttir
Furugrund 52
240362-4149









3
Jóhanna Stella Oddsdóttir
Ásakór 6
140187-2679









4
Júlíus Þór Halldórsson
Fannborg 9
281288-2029









5
Halldóra Elín Magnúsdóttir
Arnarsmára 26
240259-4869









6
Birgitta Sigursteinsdóttir
Álfatún 35
020190-3029























10. kjördeild











1
Sóley G. Jörundsdóttir
Hlíðarhjalla 67
271060-2629









2
Anna Gyða Sveinsdóttir
Krossalind 1
201073-5459









3
Helga Tómasdóttir
Núpalind 8
210165-5849









4
Soffía Kristín Sigurðardóttir
Baugakór 1
300672-5909









5
Júlíana Ómarsdóttir
Heiðarhjalli 12
250872-5269









6
Guðrún Friðbjörg Eyjólfsd.
Jörfalind 3
030370-5899























11. kjördeild











1
Adda Guðrún Sigurjónsdóttir
Lundarbrekku 4
260662-2369









2
Anna María Gísladóttir
Laugalind 3
290774-4979









3
Ragnheiður Pétursdóttir
Kjarrhólma 24
160466-3599









4
Stefanía Valdimarsdóttir
Foldarsmára 19
310393-2239









5
Hlín Gunnlaugsdóttir
Kársnesbraut 41
140989-2669









6
Þórunn Eiríksdóttir
Hjallabrekka 31
260158-6439























12. kjördeild











1
Sigríður Óladóttir
Furugrund 56
290970-4669









2
Ellen S. Rúnarsdóttir
Furugrund 52
310385-3289









3
Kristjana Dögg Gunnarsdóttir
Bræðratunga 34
300471-4639









4
Jón Orri Guðmundsson
Víðihvammi 19
230159-2549









5
Jón Ófeigur Hallfreðsson
Hörðukór 5
200193-3189









6
Elín Anna Baldursdóttir
Furugrund 64
161088-2699























13. Kjördeild











1
Auðbjörg Sigurðardóttir
Hlíðarhjalla 69
230871-4939









2
Guðrún Halla Benjamínsdóttir
Trönuhjalla 3
161264-3509









3
Snorri Páll Þórðarson
Engihjalla 17
010986-2579









4
Hólmfríður Jóna Bragadóttir
Krossalind 14
130661-4599









5
Hulda Hákonardóttir
Meðalbraut 22
111276-5609









6
Birna Kristjánsdóttir
Grundarsmári 1
050586-2279























14. Kjördeild











1
Hákon Sverrisson
Flesjakór 16
040973-4009









2
Sigríður Rut Skúladóttir
Hamraborg 28
130260-7569









3
Elín Erna Magnúsdóttir
Kársnesbraut 53
180373-5869









4
Þóra Hugósdóttir
Víðihvammur 6
180191-3059









5
Halldóra Gunnarsdóttir
Ásakór 1
101263-4609









6
Magnús Bjargarson
Lautasmári 51
200675-5849























Kórinn

























1. Kjördeild











1
Birkir V. Ómarsson
Grandahvarf 1
060282-5019









2
Sara Rut Friðjónsdóttir
Álfkonuhvarf 31
271191-2359









3
Árný Stefánsdóttir
Lyngbrekka 7
260866-4949









4
Hörður Ingi Gunnarsson
Fróðaþing 18
010991-2189









5
Ólafur Þórisson
Tröllakór 8
280583-5459









6
Rán Árnadóttir
Flesjakór 2
280178-4389























2. Kjördeild











1
Sigurgeir Sigurpálsson
Glósölum 16
241275-5669









2
Guðmundur Þorsteinsson
Álfahvarf 10
020865-3509









3
Kristín Bryndís Guðmundsdóttir
Lækjasmári 90
260457-5279









4
Gunnar Bjarnason
Gulaþing 8
290870-3569









5
Ingibjörn Sigurbergsson
Frostaþing 5
041267-5859









6
Ása Magnea Vigfúsdóttir
Álfkonuhvarf 35
190487-3699























3. Kjördeild











1
Dagný Gunnarsdóttir
Grandahvarf 1
090985-2219









2
Jónas Skúlason
Birkigrund 41
280563-3319









3
Arna Dýrfjörð
Lyngbrekka 7
280492-2139









4
Davíð Arnar Baldursson
Aðalþing 8
060587-2999









5
Tómas Ragnarsson
Selbrekka 38
260596-2339









6
Íris Másdóttir
Akurhvarf 1
120964-4889























4. Kjördeild











1
Álfheiður Ingimarsdóttir
Fróðaþing 18
270971-4749









2
Jón Ásgeir Gestsson
Ljósalind 6
210678-5229









3
Gísli Rúnar Konráðsson
Vindakór 3
220857-4769









4
Anna Elísabet Ólafsdóttir
Reynigrund 29
090658-3959









5
Skúli Þór Jónasson
Birkigrund 41
100491-2499









6
Ellert Hlöðversson
Álfkonuhvarf 35
251282-4049























5. Kjördeild











1
Erla Stefanía Magnúsdóttir
Furugrund 66
110268-3869









2
Rannveig Haraldsdóttir
Selbrekku 38
191167-4579









3
Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir
Ástún 10
271183-2599









4
Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir
Tröllakór 7
250386-3039









5
Áslaug Björnsdóttir
Kópavogsbakki 8
240392-2329









6
Jóhanna Gunnarsdótitr
Björtusalir 2
170271-4409























6. Kjördeild











1
Hanna S. Helgadóttir
Álfkonuhvarf 41
050680-5419









2
Nína Ýr Nielsen
Vindakór 3
220377-5479









3
Anna Lísa Þorbergsdóttir
Lindasmára 81
121163-2339









4
Anna Kristín Gunnarsd.
Brekkutún 23
220594-2119









5
Lilja Margrét Óladóttir
Kórsalir 5
110672-3739









6
Ásdís Emilía Gunnlaugsdóttir
Álfkonuhvarf 31
140771-4819









Bæjarstjórn samþykkir einróma skipan undirkjörstjórna fyrir sveitarstjórnarkosningar 2014.

21.1308573 - Tillögur vinnuhóps um fjölgun leikskólakennara.

Mál sem frestað var í bæjarráði þann 23. janúar (liður 1 í fundargerð leikskólanefndar frá 21. janúar). Lagðar fram tillögur vinnuhóps um fjölgun leikskólakennara. Leikskólanefnd samþykkir tillögurnar fyrir sitt leyti og mælir með þeim við bæjarráð.
Bæjarráð samþykkir framlagðar tillögur fyrir sitt leyti og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar. Lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2014 vegna aukinna útgjalda.

Bæjarstjórn samþykkir framlagðar tillögur einróma.

Bæjarstjórn samþykkir framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun 2014 vegna aukinna útgjalda einróma.

Guðríður Arnardóttir vék af fundi undir þessum lið.

22.1404085 - Ný lögreglusamþykkt Kópavogs 2014

Lögð fram til seinni umræðu tillaga að nýrri lögreglusamþykkt Kópavogs 2014.

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, gerir svofellda breytingartillögu við framlagða tillögu að lögreglusamþykkt:
"Út falli 4. mgr. 10. gr."
Greinargerð:
Með tillögu þessari fellur út ákvæði um bann við reykingum á almannafæri. Í ljósi þess að í smíðum er ný lýðheilsustefna fyrir Kópavogsbæ telur undirritaður rétt að vísa umræðu og tillögugerð er varðar reykingar til þeirrar vinnu. Ekki er því loku fyrir það skotið að ákvæði um bann við reykingum á almannafæri verði síðar sett inn í lögreglusamþykkt Kópavogsbæjar eða útfært með öðrum hætti.
Ármann Kr. Ólafsson"

Hafsteinn Karlsson lagði til að 4. mgr. 18. gr. falli á brott.

Hlé var gert á fundi kl. 18:51. Fundi var fram haldið kl. 19:30.

Tillaga Ármanns Kr. Ólafsson var samþykkt með sex atkvæðum gegn tveimur, þrír bæjarfulltrúar greiddu ekki atkvæði.

Hlé var gert á fundi kl. 19:48. Fundi var fram haldið kl. 19:49.

Tillaga Hafsteins Karlssonar var felld með fjórum atkvæðum en tveir greiddu atkvæði með henni. Fimm bæjarfulltrúar greiddu ekki atkvæði.

Bæjarstjórn samþykkir nýja lögreglusamþykkt svo breytta með sex samhljóða atkvæðum. Fimm bæjarfulltrúar greiddu ekki atkvæði.

23.1403522 - Tillaga að aukningu starfshlutfalls bæjarfulltrúa

Tillaga forsætisnefndar um breytt skipulag nefndakerfis


Forsætisnefnd leggur til að nefndakerfi bæjarins verði breytt á þann hátt að fjórar stórar nefndir styðji við hvert svið bæjarins. Bæjarráð, velferðarráð, framkvæmdaráð og menntaráð. Þessi ráð verði jafngild og fái aukið vald til að afgreiða mál. Gert er ráð fyrir að hvert þeirra fundi tvisvar í mánuði. Hlutverk bæjarráðs breytist frá því sem nú er og mun fyrst og fremst sinna stjórnsýslu og fjármálum en hin ráðin munu taka við hluta af þeim hlutverkum sem bæjarráð sinnir núna. Forsætisnefnd leggur til að bæjarfulltrúar eða varabæjarfulltrúar skipi hinar stóru nefndir. Aðrar nefndir halda sér nokkurn veginn en nánari útfærslu á því bíður nýrrar bæjarstjórnar.


Forsætisnefnd leggur til að starfshlutfall bæjarstjórnar taki breytingum í samræmi við aukið umfang þeirra verkefna sem bæjarfulltrúar sinna. Bæjarfulltrúastarfið verði 35% starf, seta í bæjarráði, velferðarráði, framkvæmdaráði og menntaráði verði metin sem 15% starf með fastri þóknun en starfshlutfall í öðrum nefndum verði óbreytt og greitt fyrir hvern fund. Fyrir formennsku í nefnd er 50% álag. Forseti bæjarstjórnar verði metið sem 50% starf og varaforsetar séu í 40% starfshlutfalli. 1. varamaður í bæjarstjórn fær þóknun fyrir hvern fund sem nemur 12% af þingfarakaupi.


Talsverð vinna hefur farið í að skoða þessi mál á yfirstandandi kjörtímabili m.a. í þeim tilgangi að bæta vinnulag bæjarstjórnar. Forsætisnefnd telur mikilvægt að þessi vinna verði nýtt og telur eðlilegast að ný bæjarstjórn taki upp þráðinn strax í upphafi kjörtímabilsins. Forsætisnefndin áréttar mikilvægi þess að breyta skipuriti bæjarins og þá um leið starfshlutfalli bæjarfulltrúa og telur þá leið sem hér er lagt til skynsamlega og koma til móts við ólík sjónarmið í þessum efnum.

Fram kom iillaga um að fresta umræðu um tillöguna til fyrri fundar bæjarstjórnar í júní. Var tillagan felld, fjórir greiddu atkvæði með tillögunni en fjórir greiddu atkvæði á móti. Þrír bæjarfulltrúar greiddu ekki atkvæði.

Fram kom tillaga um að fresta umræðu um tillöguna til næsta fundar bæjarstjornar. Var tillagan felld, fimm greiddu atkvæði með tillögunni en fimm greiddu atkvæði á móti. Einn bæjarfulltrúi greiddi ekki atkvæði.

Kom tillagan því til umræðu og afgreiðslu fundarins.

Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi tillögu:

"Legg til að starfshlutfall bæjarfulltrúa verði 100%  frá og með áramótum 2014-2015.  Næstu bæjarstjórn verði falið að ákveða þóknun og verklag.

Ómar Stefánsson"

Hafsteinn Karlsson lagði fram dagskrártillögu þess efnis að málið verði tekið af dagskrá.

Tillaga Hafsteins Karlssonar var samþykkt með sex atkvæðum gegn fjórum. Einn bæjarfulltrúi greiddi ekki atkvæði.

24.1402235 - Sveitarstjórnarkosningar 2014

Frá formanni kjörstjórnar, dags. 7. maí, tillaga vegna sveitarstjórnarkosninga 31. maí nk:
Tveir kjörstaðir í Kópavogi:
Smárinn með 14 kjördeildir
Kórinn með 6 kjördeildir.
Einnig verða ráðnir 16 manns til að vinna við talningu atkvæða. Lögð fram tillaga að bókun bæjarstjórnar vegna kosninga til sveitarstjórnar þann 31. maí nk.:

Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að ganga frá og undirrita kjörskrá í samræmi við lög og reglur þar um. Jafnframt felur bæjarstjórn bæjarráði að fara með umboð sitt varðandi kjörskrá og önnur mál er upp kunna að koma vegna sveitarstjórnarkosninga þann 31. maí 2014.

Bæjarstjórn samþykkir einróma tillögu um kjörstaði. Einnig samþykkir bæjarstjórn einróma að fela bæjarstjóra að ganga frá og undirrita kjörskrá í samræmi við lög og reglur þar um. Jafnframt felur bæjarstjórn bæjarráði einróma að fara með umboð sitt varðandi kjörskrá og önnur mál er upp kunna að koma vegna sveitarstjórnarkosninga þann 31. maí 2014.

25.1405167 - Fundargerðir nefnda. Afgreiðsla bæjarstjórnar 13. maí 2014

Lagðar fram fundargerðir bæjarráðs frá 30. apríl og 8. maí, byggingarfulltrúa frá 15. og 29. apríl og 6. maí, barnaverndarnefndar frá 8. maí, félagsmálaráðs frá 15. apríl og 6. maí, forsætisnefndar frá 6. og 8. maí, framkvæmdaráðs frá 7. maí, heilbrigðisnefndar frá 28. apríl, íþróttaráðs frá 16. og 23. apríl, leikskólanefndar frá 6. maí, lista- og menningarráðs frá 15. og 30. apríl, skólanefndar frá 5. maí, skólanefndar MK frá 10. apríl, stjórnar Héraðsskjalasafns frá 22. apríl, stjórnar SSH frá 5. maí, stjórnar Sorpu bs. frá 28. apríl, stjórnar Strætó bs. frá 2. maí og svæðisskipulagsnefndar hbsv. frá 28. apríl.

Lagt fram.

26.1404018 - Bæjarráð, 30. apríl

2729. fundargerð í 30 liðum.

Lagt fram.

27.14021145 - Kaup á vestum á leikskóla í Kópavogi. Tillaga frá Pétri Ólafssyni og Ólafi Þór Gunnarssyni.

Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 28. apríl, umsögn um tillögu um kaup á vestum á leikskóla í Kópavogi, þar sem lagt er til að veitt verði fjárheimild fyrir þessum kostnaði í næstu fjárhagsáætlun en leikskólum verði heimilt að nýta gömlu vestin eftir þörfum þar til ný hafa verið keypt. Bæjarráð vísaði afgreiðslu erindisins til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu með sjö atkvæðum gegn þremur. Einn bæjarfulltrúi greiddi ekki atkvæði.

28.1311108 - Starfshópur um styrki til íþrótta- og tómstundamála

Frá íþróttafulltrúa, lagðar fram að nýju tillögur starfshóps um styrki til íþrótta- og tómstundamála. Bæjarráð vísaði tillögunum til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Ólafur Þór Gunnarsson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Vinstri græn harma að starfshópur um styrki til íþrótta- og tómstundamála hafi ekki borið gæfu til að samþykkja forvarna- og lýðheilsustyrki fyrir eldra fólk. Vinstri græn munu halda áfram að berjast fyrir þessu mikilvæga máli. VG undrast í ljósi þeirrar umræðu sem nú er uppi í samfélaginu og jafnvel innan bæjarfélagsins að menn treysti sér ekki til að samþykkja þetta sjálfsagða mál.

Ólafur Þór Gunnarsson"

Bæjarstjórn samþykkir tillögur starfshópsins með átta atkvæðum gegn einu. Tveir bæjarfulltrúar greiddu ekki atkvæði.

29.1405005 - Bæjarráð, 8. maí

2730. fundargerð í 33 liðum.

Lagt fram.

30.1201366 - Líkamsræktarstöðvar, útboð á húsnæði í Sundlaug Kópavogs og Sundlauginni í Versölum

Miðvikudaginn 26. mars 2014 voru opnuð tilboð í "Útleiga á líkamsræktaraðstöðu við sundlaugar í Kópavogi" skv. útboðsgögnum dags. mars 2014. Útboðið var opið. Deildarstjóri framkvæmdadeildar skýrði útboðið. Tvö tilboð bárust og reyndist tilboð Gym Heilsu ehf. ógilt við yfirferð. Tilboð Lauga ehf. uppfyllir ekki kröfur útboðsgagna, um að með tilboði skuli leggja fram ársreikninga félagsins fyrir árin 2012 og 2013 yfirfarna og endurskoðaða. Framkvæmdaráð samþykkir tillögu umhverfissviðs um að hafna tilboði Lauga ehf., en felur bæjarlögmanni að leita heimildar Samkeppniseftirlits að fresta útboði á líkamsrækt við Sundlaugar Kópavogs þar til bærinn hefur markað sér lýðheilsustefnu. Næsta útboð taki svo mið af lýðheilsustefnu bæjarins svo bæjarbúar geti notið líkamsræktar á sem hagstæðasta verði.
Ólafur Þór Gunnarsson bókar: "Tek undir samþykkt framkvæmdaráðs."
Bæjarráð samþykkti afgreiðslu framkvæmdaráðs.

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs einróma.

31.1402910 - Ársreikningur 2013 - seinni umræða.

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, gerði grein fyrir helstu niðurstöðum samantekins ársreiknings Kópavogsbæjar 2013, A - hluta fyrirtækja samstæðunnar, sem eru Eignasjóður Kópavogsbæjar, Byggingarsjóður MK og Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar, svo og B - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar: Fráveitu Kópavogsbæjar, Vatnsveitu Kópavogsbæjar og Húsnæðisnefndar Kópavogsbæjar ásamt ársreikningum B - hluta fyrirtækjanna Tónlistarhúss Kópavogs og Hafnarsjóðs Kópavogs, sem höfðu verið samþykktir í viðkomandi stjórn/nefnd. Einnig var lagður fram samþykktur ársreikningur Vatna ehf., Fjarskiptafélagsins Rjúpnahæð ehf. og félagsins Músik og saga ehf. Þá var lögð fram skýrsla löggiltra endurskoðenda bæjarins. Lagði bæjarstjóri til að samantekinn ársreikningur Kópavogsbæjar 2013 ásamt fylgigögnum yrði samþykktur. Bæjarstjóri lagði fram til staðfestingar bæjarstjórnar ársreikning Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar, sem þegar hefur verið samþykktur í stjórn sjóðsins.

Ólafur Þór Gunnarsson lagði fram eftirfarandi bókun:

"Ársreikningur Kópavogsbæjar fyrir 2013 sýnir að starfsfólk bæjarins hefur unnið vel við erfiðar aðstæður. Fyrir það ber að þakka. Afgangur skýrist af lóðasölu, hagstæðari stöðu á lánamarkaði og verðlagsþróun, en ekki af aukningu í reglulegum tekjum eða framlegð frá rekstri. Það er jákvætt að áfram tekst að fylgja þeim viðmiðum sem sett voru í upphafi kjörtímabilsins, að leggja áherslu á að greiða niður skuldir til að rýmka til fyrir rekstri.

Reikningurinn sýnir að þó að enn þurfi að gæta aðhalds mun verða svigrúm á næstu árum til að skila aftur þeim fjármunum sem teknir hafa verið út úr menntakerfinu. Vinstri græn telja að þar eigi að hafa forgang að færa aftur fjármuni til leik- og grunnskóla og stefna að því að sá niðurskurður sem þar hefur verið frá hruni hætti, og bætt í.

Bærinn er samfélag. Með réttlátri skiptingu tekna, með áherslu á að nota fjármuni bæjarins til að jafna aðstöðu barna, bæta kjör eldra fólks, tryggja heilsusamlegt umhverfi og með því að sýna í verki að við kunnum að meta þann auð sem í starfsfólki bæjarins býr, gerum við Kópavog að enn betra samfélagi.

Ólafur Þór Gunnarsson"

Hlé var gert á fundi kl. 17:40. Fundi var fram haldið kl. 17:41.

Guðríður Arnardóttir lagði fram eftirfarandi bókun f.h. bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar:

?Það er gleðiefni að ársreikningar bæjarins sýna batnandi afkomu bæjarsjóðs. Í upphafi kjörtímabils var tekið af festu á fjármálum bæjarins sem skilar sér nú með batnandi hag en eins og allir vita rambaði bæjarsjóður á barmi gjaldþrots í ársbyrjun 2011.

Það er mat bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar að nú sé á ný svigrúm til fjárfestinga og ívilnana til góðra verka í þágu bæjarbúa.  Þar er m.a. brýnt verkefni að byggja upp traustan leigumarkað í Kópavogi, þar sem Kópavogur kemur með virkum hætti að milligöngu og uppbyggingu leiguíbúða í bænum.

Mikilvægt er jafnframt að fjölga búseturéttaríbúðum og sjá til þess að í boði verði vel staðsett húsnæði af heppilegri stærð, nálægt almenningssamgöngum.

Fjölga þarf litlum og meðalstórum íbúðum á sanngjörnum kjörum fyrir fólk á öllum aldri. Nú búa færri á hverju heimili en áður og  nýjar íbúðir sem eru byggðar verða að mæta breyttum þörfum í samfélaginu.

Ungt fólk í Kópavogi þarf að búa við húsnæðisöryggi og þarf að ráða við það að koma sér upp þaki yfir höfuðið.  Leigumarkaður í dag er afar erfiður, of lítið framboð er af húsnæði á höfuðborgarsvæðinu og leiguverð út úr öllu korti.

Þá er jafnframt svigrúm til þess að koma til móts við barnafjölskyldur í bænum með auknum stuðningi í gegnum frístundastyrki og gjaldskrárlækkanir.

Starfsfólki bæjarins eru færðar þakkir fyrir störf sín.

Guðríður Arnardóttir, Hafsteinn Karlsson, Elfur Logadóttir"

Hlé var gert á fundi kl. 17:45. Fundi var fram haldið kl. 18:08.

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri, lagði fram eftirfarandi bókun f.h. bæjarfulltrúa meirihluta bæjarstjórnar:

"Rekstrarafgangur samstæðu Kópavogsbæjar var 1.192 milljónir á árinu 2013 en áætlun gerði ráð fyrir 108 milljónum. Útkoman er þannig tíu sinnum betri en áætlun gerði ráð fyrir,  munurinn eru alls 1.084 milljónir króna.

Skýringin liggur fyrst og fremst í hagnaði vegna úthlutunar lóða sem nemur um 660 milljónum króna. Þá var gengishagnaður upp á rúmar 300 milljónir króna. Þá lækkuðu skuldir Kópavogsbæjar  um rúma 2 milljarða króna á árinu þrátt fyrir hækkun lífeyrisskuldbindinga og hækkun vegna gjaldfærslu verðbóta á verðtryggðum lánum.

Greinilegt er að Samfylkingin ætlar að fara hamförum í kjölfar þessarar góðu niðurstöðu og eyða þeim fjárhagslega bata sem náðst hefur í fjármálum bæjarins. Fulltrúar meirihlutans undirstrika að nauðsynlegt er að gæta áfram aðhalds í rekstri og leggja áherslu á niðgreiðslu skulda. Hins vegar er allt tal um að bæjarsjóður hafi rambað á barmi gjaldþrots árið 2011 einfaldlega rangt. Kópavogur stóð sterkt þar sem allir innviðir bæjarins voru til staðar og því hægt að fjölga í bænum án þess að ráðast í miklar framkvæmdir.

Meirihlutinn þakkar starfsfólki bæjarins fyrir góð störf.

Ármann Kr. Ólafsson, Ómar Stefánsson, Hreiðar Oddsson, Margrét Björnsdóttir, Aðalsteinn Jónsson, Gunnar I. Birgisson"

Forseti bar undir fundinn til staðfestingar ársreikning Lífeyrissjóðs starfsmanna Kópavogsbæjar. Bæjarstjórn staðfestir ársreikninginn með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning A - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Aðalsjóðs Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning A - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Eignasjóðs Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning A - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Byggingarsjóðs MK. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning A - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar -Þjónustumiðstöð Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar, Húsnæðisnefnd Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar, Tónlistarhúss Kópavogs. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar, Hafnarsjóðs Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Fráveitu Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning B - hluta fyrirtækja Kópavogsbæjar - Vatnsveitu Kópavogsbæjar. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning Vatna ehf. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning Fjarskiptafélagsins Rjúpnahæð ehf. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði ársreikning félagsins Músik og saga ehf. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

Forseti bar undir atkvæði í heild sinni samantekinn Ársreikning Kópavogsbæjar, þ. e. Ársreikning Kópavogsbæjar, A - og B - hluta fyrirtækja hans ásamt framlögðum ársreikningum B - hluta fyrirtækja og öðrum fylgigögnum. Samþykktur með 11 greiddum atkvæðum.

32.905315 - Guðmundarlundur. Leigusamningur.

Frá bæjarritara, lagt fram að nýju erindi Skógræktarfélags Kópavogs frá 2. desember sl., sem frestað var á fundi bæjarráðs þann 6. mars sl. Bæjarráð vísaði afgreiðslu erindisins til bæjarstjórnar.

Gunnar Ingi Birgisson lagði fram eftirfarandi fyrirspurn og lagði til að málinu verði frestað:

"1. Samanburður og mat á byggingarkostnaði.

2. Yfirlit yfir verksamninga við formann og aðra verktaka. Hafa þeir verksamningar verið samþykktir af stjórn og hefur stjórnarsamþykktum verið fylgt?

3. Hver eru raunveruleg laun formanns og aðrar greiðslur að meðtöldum leigutekjum fyrir tæki og vinnuskúr?

4. Hverjar eru greiðslur til annarra stjórnarmanna?

5. Hvernig var staðið að framkvæmdum? Voru verkáfangar boðnir út eða ákvað formaður einhliða hverjir voru valdir í einstaka verkþætti? Eru til stjórnunarsamþykktir fyrir þeim gjörningum?

Svör óskast fyrir næsta fund bæjarstjórnar.

Gunnar Ingi Birgisson"

Ómar Stefánsson lagði fram eftirfarandi tillögu f.h. fimm bæjarfulltrúa:

"Bæjarstjórn samþykkir að taka upp viðræður við forsvarsmenn Skógræktarfélags Kópavogs um kaup Kópavogsbæjar á ráðandi hluti í uppbyggingu húsnæðiskosts í Guðmundarlundi. Samkomulag þess efnis verði lagt fyrir bæjarstjórn. Aukinheldur samþykkir bæjarstjórn að ráðstafa kr. 10.000.000,-  (af málaflokki 32 eignasjóði) til áframhaldandi uppbyggingar húsnæðiskosts í Guðmundarlundi gegn eignarhaldi.

Greinargerð:

Í minnisblaði þriggja sviðsstjóra, dags. 8. janúar 2014, eru tilgreindir fjórir kostir og er framanrituð tillaga í samræmi við 4. kost minnisblaðsins sem er svofelldur:

?Kópavogsbær leggi til fjármagn til að fullgera húsið og eignist meirihluta í húsnæðinu en Skógræktarfélagið haldi eftir eignarhlut. Húsið verði notað sem fræðslumiðstöð líkt og upphaflegar hugmyndir gerðu ráð fyrir, þar sem m.a. skólabörn í Kópavogi hefðu aðgang að."

Ómar Stefánsson, Aðalsteinn Jónsson, Hreiðar Oddsson, Ármann Kr. Ólafsson, Margrét Björnsdóttir"

Bæjarstjórn hafnar tillögu Gunnars Inga Birgissonar um frestun á afgreiðslu málsins með fimm atkvæðum en fimm greiddu atkvæði með henni. Einn bæjarfulltrúi greiddi ekki atkvæði.

Bæjarstjórn samþykkir tillögu Ómars Stefánssonar, Aðalsteins Jónssonar, Hreiðars Oddssonar, Ármanns Kr. Ólafssonar og Margrétar Björnsdóttur með sex atkvæðum gegn fjórum. Einn bæjarfulltrúi greiddi ekki atkvæði.

33.1105065 - Samningar við Gerplu

Frá bæjarritara, skýrsla starfshóps Kópavogsbæjar og Gerplu um framtíðarlausn á húsnæðismálum til fimleikaiðkunar í Kópavogi. Lagt er til að gengið verði til samninga við íþróttafélagið Gerplu um byggingu íþróttahúss við Vatnsendaskóla sem taki mið af þörfum skólastarfsemi og hópfimleika. Bæjarráð vísaði málinu til bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir framlagða tillögu með átta samhljóða atkvæðum að gengið verði til samninga við íþróttafélagið Gerplu um byggingu íþróttahúss við Vatnsendaskóla. Þrír bæjarfulltrúar greiddu ekki atkvæði.

34.1404013 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 15. apríl

113. fundargerð í 5 liðum.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa einróma.

35.1404021 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 29. apríl

114. fundargerð í 7 liðum.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa einróma.

36.1405004 - Afgreiðslur byggingarfulltrúa, 6. maí

115. fundargerð í 6 liðum.

Bæjarstjórn samþykkir afgreiðslur byggingarfulltrúa einróma.

37.1405003 - Barnaverndarnefnd, 8. maí

37. fundargerð í 2 liðum.

Lagt fram.

38.1404012 - Félagsmálaráð, 15. apríl

1369. fundargerð í 9 liðum.

Lagt fram.

39.1405001 - Félagsmálaráð, 6. maí

1370. fundargerð í 11 liðum.

Lagt fram.

40.1405008 - Forsætisnefnd, 6. maí

22. fundargerð í 1 lið.

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:00.