Bæjarstjórn

1239. fundur 08. júní 2021 kl. 16:00 - 17:40 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Ármann Kristinn Ólafsson aðalfulltrúi
  • Margrét Friðriksdóttir aðalfulltrúi
  • Jón Finnbogason varafulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson aðalfulltrúi
  • Guðmundur Gísli Geirdal aðalfulltrúi
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalfulltrúi
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalfulltrúi
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalfulltrúi
  • Bergljót Kristinsdóttir aðalfulltrúi
  • Birkir Jón Jónsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarritari
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Dagskrármál

1.2101223 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2021

Frá sviðsstjóra fjármálasviðs, lagður fram viðauki 6 við fjárhagsáætlun 2021. Viðaukinn er lagður fram út af kaupum á starfsemi leikskólans Undralands.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum framlagðan viðauka við fjárhagsáætlun.

Fundargerð

2.2105024F - Bæjarráð - 3048. fundur frá 03.06.2021

Fundargerð í 12 liðum.
Lagt fram.
  • 2.7 2106019 Beiðni um heimild til að sækja um yfirdráttarheimild
    Frá Strætó bs., dags. 2. mars, lögð fram beiðni um heimild til að sækja um yfirdráttarheimild að fjárhæð 300 m.kr. sem eigendavettvangur Strætó vísaði til afgreiðslu aðildarsveitarfélaga. Einnig lögð fram fjármálagreining KPMG frá 25. janúar sl. Niðurstaða Bæjarráð - 3048 Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar. Niðurstaða Jón Finnbogason vék af fundi vegna vanhæfis undir þessum dagskrárlið.

    Bæjarstjórn samþykkir með 10 atkvðum umbeðna heimild.

Fundargerð

3.2105019F - Bæjarráð - 3047. fundur frá 27.05.2021

Fundargerð í 13 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

4.2105021F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 316. fundur frá 20.05.2021

Fundargerð í 8 liðum.
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum afgreiðslur byggingarfulltrúa.

Fundargerð

5.2105025F - Forsætisnefnd - 179. fundur frá 03.06.2021

Fundargerð í 1 lið.
Lagt fram.

Fundargerð

6.2105015F - Íþróttaráð - 112. fundur frá 19.05.2021

Fundargerð í 3 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

7.2105018F - Leikskólanefnd - 130. fundur frá 20.05.2021

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

8.2105022F - Lista- og menningarráð - 128. fundur frá 27.05.2021

Fundargerð í 4 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

9.2105946 - Fundargerð 898. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 28.05.2021

Fundargerð í 22 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

10.2105598 - Fundargerð 32. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 10.05.2021

Fundargerð í 3 liðum.
Lagt fram.

Önnur mál fundargerðir

11.2105630 - Fundargerð 339. fundar stjórnar Strætó frá 30.04.2021

Fundargerð í 8 liðum.
Lagt fram.

Fundargerð

12.2105012F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 141. fundur frá 18.05.2021

Fundargerð í 8.liðum.
Lagt fram.
  • 12.8 2105064 Umhverfisviðurkenningar 2021
    Lögð fram tillaga að útfærslu og verklagi á umhverfisviðurkenningum 2021. Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 141 Umhverfis- og samgöngunefnd samþykkir tillögur af útfærslu og verklagi 2021.

Fundargerð

13.2105026F - Velferðarráð - 85. fundur frá 31.05.2021

Fundargerð í 12 liðum.
Lagt fram.
  • 13.7 1901639 Endurskoðun á reglum um NPA
    Drög að reglum, auk umbeðinnar umsagnar lögfræðideildar, lögð fram til afgreiðslu. Niðurstaða Velferðarráð - 85 Hlé var gert á fundi kl.17:24.
    Fundi var fram haldið kl.17:50.

    Velferðarráð samþykkti framlagðar reglur fyrir sitt leyti, að viðbættu ákvæði um endurskoðun að ári liðnu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs.
    Niðurstaða Fundarhlé hófst kl. 17:13, fundi fram haldið kl. 17:37.

    Tillaga Theódóru S. Þorsteinsdóttur um frestun málsins.

    Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að fresta málinu.

Fundi slitið - kl. 17:40.