Dagskrá
Önnur mál fundargerðir
1.1905022F - Bæjarráð - 2960. fundur frá 06.06.2019
Fundargerð í 25 liðum.
1.6
1903904
Tónahvarf 12. Umsókn um lóð undir atvinnuhúsnæði
Niðurstaða Bæjarráð - 2960
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að leggja til við bæjarstjórn að úthluta lóðinni Tónahvarfi 12 til Fagmóts ehf.
Niðurstaða
Umsækjandi dró umsókn sína til baka og ekki þörf á afgreiðslu málsins.
1.8
1905566
Borgarholtsbraut 19. Kársnes ehf. Umsagnarbeiðni vegna umsóknar um tækifærisleyfi
Niðurstaða Bæjarráð - 2960
Bæjarráð samþykkir með fjórum atkvæðum gegn atkvæði Birkis Jóns Jónsonar að veita jákvæða umsögn um umsókn Kársness ehf. um tímabundið áfengisleyfi.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs með 10 samhljóða atkvæðum. Ármann Kr. Ólafsson greiddi ekki atkvæði.
Önnur mál fundargerðir
2.1905020F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 268. fundur frá 23.05.2019
Önnur mál fundargerðir
3.1905019F - Forsætisnefnd - 139. fundur frá 06.06.2019
Fundargerð í 4 liðum.
3.1
16091082
Notendaráð vegna málefna fatlaðs fólks
Niðurstaða Forsætisnefnd - 139
Forsætisnefnd samþykkir erindisbréfið með áorðnum breytingum.
Niðurstaða
Bæjarstjórn samþykkir með 11 atkvæðum að fresta afgreiðslu málsins.
3.3
1906196
Siðareglur kjörinna bæjarfulltrúa og stjórnenda hjá Kópavogsbæ
Niðurstaða Forsætisnefnd - 139
Forsætisnefnd leggur til við bæjarstjórn að siðareglurnar verði staðfestar óbreyttar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn frestar afgreiðslu málsins með 11 atkvæðum og skorar á siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga að skila af sér leiðbeiningum til sveitarfélaga varðandi endurskoðun siðareglna.
Önnur mál fundargerðir
4.1905003F - Hafnarstjórn - 111. fundur frá 13.05.2019
Önnur mál fundargerðir
5.1905799 - Fundargerð 246. fundar Heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 27.05.2019
Önnur mál fundargerðir
6.1904010F - Lista- og menningarráð - 101. fundur frá 23.05.2019
Önnur mál fundargerðir
7.1905012F - Skipulagsráð - 53. fundur frá 03.06.2019
Fundargerð í 11 liðum.
7.3
1904536
Kársnesskóli. Deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir að framlögð tillaga verði auglýst með tilvísan í 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
7.4
1905198
Melgerði 21. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
7.6
1904813
Hrauntunga 1. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
7.9
1905806
Vesturvör. Framkvæmdaleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
7.10
1905807
Silfursmári. Framkvæmdaleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 53
Skipulagsráð samþykkir framlagt erindi. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu skipulagsráðs með 11 atkvæðum.
Önnur mál fundargerðir
8.1905941 - Fundargerð 407. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 29.04.2019
Önnur mál fundargerðir
9.1905943 - Fundargerð 408. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 29.05.2019
Önnur mál fundargerðir
10.1906071 - Fundargerð 304. fundar Strætó bs. frá 17.05.2019
Önnur mál fundargerðir
11.1905021F - Velferðarráð - 46. fundur frá 27.05.2019
Fundi slitið - kl. 17:55.