Dagskrá
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
1.2104604 - Sameining heilbrigðiseftirlita
Frá bæjarritara dags. 24.08.2021 lögð fram greinargerð með viðbótartillögu við drög að nýjum samþykktum um heilbrigðiseftirlit. Bæjarráð frestaði erindinu á fundi sínum þann 2. september sl. Málið lagt fyrir að nýju til umræðu um stöðu þess.
Gestir
- Hörður Þorsteinsson, framkvæmdastjóri HHGK - mæting: 08:15
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
2.2106195 - Barnasáttmálinn 2021-2024
Frá bæjarstjóra, dags. 22. nóvember, lagt fram til samþykktar erindisbréf fyrir stýrihóp til viðhalds viðurkenningar UNICEF á Kópavogi sem barnvænt samfélag.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
3.20061023 - Skipulag Kópavogsbæjar
Frá bæjarritara, lögð fram drög að uppfærðu skipuriti Kópavogsbæjar. Bæjarráð frestaði erindinu á fundi sínum 21. október sl.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
4.2110251 - Styrkbeiðni frá skólasöfnum í Kópavogi vegna Barnabókamessu
Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 15. nóvember, lagt fram erindi vegna beiðni forstöðumanna skólasafna í grunnskólum Kópavogs um styrk til kaupa á bókum á árlegri barnabókamessu Félags íslenskra bókaútgefenda.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
5.2103911 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Ásdísar Emelíu Gunnlaugsdóttur um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
6.210616389 - Umsókn um að flytja ótekið námsleyfi á árið 2022
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Rakelar Ýrar Ísaksen um að flytja ónýtt námsleyfi yfir á árið 2022.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
7.210616443 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Maríu Veru Gísladóttur um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
8.2108787 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Önnu Klöru Georgsdóttur um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
9.21081076 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Aldísar Báru Gísladóttur um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
10.21081299 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Herdísar Björnsdóttur um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
11.21081451 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Sigríðar Hildar Snæbjörnsdóttur um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
12.21081527 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Vilborgar Soffíu Karlsdóttur um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
13.2109019 - Umsókn um námsleyfi 2022
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Hörpu Sigmarsdóttur um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
14.2109034 - Umsókn um að flytja ótekið námsleyfi á árið 2022
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Sigríðar Bjargar Tómasdóttur um launað námsleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
15.2110010 - Umsókn um námsleyfi
Frá mannauðsdeild, dags. 22. nóvember, lögð fram umsögn um umsókn Sigrúnar Huldu Jónasdóttur um launað námsleyfi.
Fundargerð
16.2110008F - Lista- og menningarráð - 133. fundur frá 11.11.2021
Fundargerð
17.2111015F - Hafnarstjórn - 123. fundur frá 18.11.2021
Fundargerð
18.2111012F - Leikskólanefnd - 136. fundur frá 18.11.2021
Fundargerðir nefnda
19.2111717 - Fundargerð verkefnahóps um uppbyggingu á Skíðasvæðunum frá 20.10.2021
Fundargerð
20.2111019F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 331. fundur frá 19.11.2021
Fundargerð
21.2111018F - Velferðarráð - 93. fundur frá 22.11.2021
Fundi slitið - kl. 09:26.