Bæjarráð

3019. fundur 15. október 2020 kl. 08:15 - 09:37 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Birkir Jón Jónsson formaður
  • Ármann Kristinn Ólafsson varamaður
  • Hjördís Ýr Johnson aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson aðalmaður
  • Theódóra S Þorsteinsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Pálmi Þór Másson bæjarlögmaður
Fundargerð ritaði: Pálmi Þór Másson bæjarritari
Dagskrá

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

1.2003249 - Mánaðarskýrslur 2020

Frá bæjarritara, lögð fram mánaðarskýrsla vegna starfsemi í ágúst.
Lagt fram.

Gestir

  • Ingólfur Arnarson fjármálastjóri - mæting: 08:15

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

2.2009768 - Markavegur 7. Umsókn um lóð undir hesthús

Frá bæjarlögmanni, dags. 12. október, lögð fram umsókn um hesthúsalóðina Markarveg 7 frá Rafni A. Sigurðssyni. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

3.2010117 - Markavegur 8. Umsókn um lóð undir hesthús

Frá bæjarlögmanni, dags. 12. október, lögð fram umsókn um hesthúsalóðina Markarveg 8 frá Hannesi Sigurjónssyni. Lagt er til að bæjarráð samþykki úthlutun lóðarinnar til umsækjanda.
Bæjarráð vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

4.20051242 - Lækjarbotnar/skíðaskáli umsókn um styrkveitingu félaga- og félagasamtaka til greiðslu fasteignaskatts

Frá lögfræðideild, dags. 9. október, lögð fram tillaga að afgreiðslu umsóknar Glímufélagsins Ármann um styrk til greiðslu fasteignaskatts. Lagt er til að styrkumsókn að upphæð kr. 1.473.983,-. verði samþykkt enda fellur starfsemi félagsins að reglum Kópavogsbæjar um styrkveitingar.
Bæjarráð samþykkir að veita umbeðinn styrk.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

5.2006834 - Útboð - Félagsleg heimaþjónusta

Frá sviðsstjóra velferðarsviðs og deildarstjóra öldrunarþjónustu, dags. 8. október, lagðar fram niðurstöður útboðs í ræstingar fyrir félagslega heimaþjónustu í Kópavogi, þar sem lagt er til að leitað verði samninga við lægstbjóðanda Daga hf.
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Daga hf.

Erindi og umsagnir frá starfsmönnum

6.2008062 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa Theódóru S. Þorsteinsdóttur um hvenær samgöngustefna verði tekin til afgreiðslu bæjarstjórnar

Frá bæjarstjóra, dags. 13. október, lagt fram svar við fyrirspurn um hvenær samgöngustefna bæjarins verði tekin til afgreislu bæjarstjórnar, þar sem lagt er til að starfshópurinn ljúki störfum sínum og leggi samgöngustefnuna fyrir bæjarráð og bæjarstjórn til afgreiðslu.
Lagt fram.

Ýmis erindi

7.2009246 - Svar við ósk eftir aðkomu Sambands íslenskra sveitarfélaga að Framfaravoginni.

Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 6. október, lagt fram svar við erindi Kópavogsbæjar um aðkomu Sambandsins að Framfaravoginni frá 17. september sl.
Lagt fram.

Fundargerð

8.2010007F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 301. fundur frá 08.10.2020

Fundargerð í 13 liðum.
Bæjarráð vísar erindinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.

Fundargerðir nefnda

9.2009439 - Fundargerðir Barnaverndarnefndar

Fundur nr. 111.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

10.2010138 - Fundargerð 433. fundar stjórnar Sorpu bs. frá 25.09.20

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

11.2010080 - Fundargerð 502. stjórnarfundar SSH frá 21.09.2020

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

12.2010081 - Fundargerð 503 stjórnarfundar. SSH frá 23.09.20

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

13.2010082 - Fundargerð 504. stjórnarfundar SSH frá 25.09.20

Fundargerð í 1 lið.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

14.2010083 - Fundargerð 505. stjórnarfundar SSH frá 28.09.20

Fundargerð í 2 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

15.2010084 - Fundargerð 506. stjórnarfundar SSH frá 01.10.20

Fundargerð í 2 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

16.2010092 - Fundargerð 328. fundar stjórnar Strætó frá 25.09.20

Fundargerð í 6 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

17.2010224 - Fundargerð 329. fundar stjórnar Strætó frá 09.10.20

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Fundargerðir nefnda

18.2009438 - Fundargerðir Velferðarráðs

Fundargerð í 5 liðum.
Lagt fram.

Erindi frá bæjarfulltrúum

19.2010253 - Ósk bæjarfulltrúa Pírata um að fá kynningu á verkefninu Nordic Transition Partnership for Climate Neutral Cities 2030

Frá bæjarfulltrúa Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur, ósk um að fá kynningu í bæjarráði á verkefninu Nordic Transition Partnerhip for Climate Neutral Cities 2030 sem bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 24. september sl. að taka þátt í.
Kynning.

Gestir

  • Hildur María Hólmarsdóttir tengiliður Nordic Transition Partnership for Climate Neutral Cities 2030 á Íslandi - mæting: 09:06

Erindi frá bæjarfulltrúum

20.2010266 - Ósk bæjarfulltrúa Pírata um mat á hvort innkaup á rafverktakaþjónustu fyrir 17. júní hátíðarhöldin hafi verið í samræmi við innkaupareglur

Frá Sigurbjörgu Erlu Egilsdóttur, óskað er eftir að fá mat á því hvort innkaup á rafverktakaþjónustu fyrir 17. júní hátíðarhöldin hafi verið í samræmi við innkaupareglur Kópavogsbæjar, en í lokaskýrslu verkefnastjóra hátíðarhaldanna kemur fram að aðeins hafi verið óskað eftir tilboði frá einum rafverktaka.
Bæjarráð vísar erindinu til umsagnar bæjarlögmanns.

Fundi slitið - kl. 09:37.