Dagskrá
Fundargerðir nefnda
1.1902018F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 262. fundur frá 22.02.2019
Erindi frá bæjarfulltrúum
2.1903178 - Fyrirspurn frá fulltrúa Pírata varðandi áskriftir Kópavogsbæjar að miðlum
Fyrirspurn frá Hákoni Helga Leifssyni bæjarfulltrúa Pírata:
Hvaða dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum er Kópavogsbær í áskrift að? Hversu margar áskriftir eru að hverjum miðli? Hver er heildarfjárhæð áskriftar á ári fyrir hvern miðil?
Erindi frá bæjarfulltrúum
3.1903172 - Fyrirspurn frá fulltrúa Pírata varðandi uppfærslu á opnu bókhaldi Kópavogs
Fyrirspurn frá Hákoni Helga Leifssyni bæjarfulltrúa Pírata: Hver er ástæða þess að opið bókhald Kópavogsbæjar hefur ekki verið uppfært eftir júní 2018? Er eitthvað sem stendur í vegi fyrir því að uppfæra það á þriggja mánaða fresti líkt og gert er t.d. í Reykjavík?
Fundargerðir nefnda
4.1902007F - Öldungaráð - 7. fundur frá 14.02.2019
Fundargerðir nefnda
5.1902020F - Velferðarráð - 41. fundur frá 25.02.2019
Fundargerðir nefnda
6.1901003F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 111. fundur frá 26.02.2019
Fundargerð í 11. liðum.
6.9
1810922
Könnun á gjaldskrá og ferlum Sorpu. Erindi frá Indriða Stefánssyni
Niðurstaða Umhverfis- og samgöngunefnd - 111
Samþykkt. Umhverfis- og samgöngunefnd leggur til við bæjarráð og bæjarstjórn að úttekt verði gerð á gjaldskrá og ferlum Sorpu bs. í samráði við fulltrúa Kópavogsbæjar í stjórn Sorpu bs.
Niðurstaða
Bæjarráð samþykkir að vísa erindinu að nýju til Umhverfis- og samgöngunefndar til nánari afmörkunar og vinnslu.
Fundargerðir nefnda
7.1901002F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 110. fundur frá 12.02.2019
Fundargerðir nefnda
8.1902733 - Fundargerð 42. aðalfundar SSH frá 16.11.2018
Fundargerðir nefnda
9.1902783 - Fundargerð 868. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 22.02.2019
Fundargerðir nefnda
10.1902801 - Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 6.2.2019
Fundargerðir nefnda
11.1902011F - Skipulagsráð - 46. fundur frá 04.03.2019
Fundargerð í 15. liðum.
11.4
1902787
201 Smári. Útfærsla deiliskipulags í bæjarrými.
Niðurstaða Skipulagsráð - 46
Skipulagsráð samþykkir tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
11.5
1901414
Hverfisáætlun Fífuhvamms 2019.
Niðurstaða Skipulagsráð - 46
Skipulagsráð samþykkir tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
11.7
1901016
Dalvegur 30. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 46
Skipulagsráð samþykkir að framlögð tillaga verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
11.8
1810288
Tónahvarf 2. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 46
Skipulagsráð samþykkir tillöguna. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
11.9
1804615
Hlíðarvegur 40. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 46
Skipulagsráð samþykkir erindið. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
11.11
1902775
Fróðaþing 21. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 46
Skipulagsráð samþykkir erindið með tilvísan í 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
11.13
1902720
Kársnesbraut 123. Kynning á byggingarleyfi.
Niðurstaða Skipulagsráð - 46
Skipulagsráð hafnar erindinu. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð samþykkir með fimm atkvæðum að vísa erindinu til úrvinnslu skipulags- og byggingardeildar, sbr. fundargerð skipulagsráðs frá 15.10.2018.
11.14
1902772
Fossvogsbrún 2a. Breytt deiliskipulag.
Niðurstaða Skipulagsráð - 46
Skipulagsráð samþykkir framlagða tillögu með tilvísan til 3. mgr. 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Vísað til afgreiðslu bæjarráðs og bæjarstjórnar.
Niðurstaða
Bæjarráð vísar málinu til bæjarstjórnar til afgreiðslu.
Fundargerðir nefnda
12.1902012F - Menntaráð - 38. fundur frá 19.02.2019
Fundargerðir nefnda
13.1902005F - Lista- og menningarráð - 99. fundur frá 28.02.2019
Fundargerðir nefnda
14.1902015F - Leikskólanefnd - 104. fundur frá 21.02.2019
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
15.1602049 - Boðaþing 11-13, Stækkun hjúkrunarheimilis
Frá bæjarstjóra, lagt fram svar frá heilbrigðisráðuneyti við bréfi bæjarstjóra frá 20. febrúar sl. vegna byggingar hjúkrunarheimilis við Boðaþing.
Fundargerðir nefnda
16.1902008F - Afgreiðslur byggingarfulltrúa - 261. fundur frá 08.02.2019
Ýmis erindi
17.1902781 - Þingsályktunartillaga um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi, 184. mál. Umsagnarbeiðni
Frá allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis, dags. 27. febrúar, lögð fram til umsagnar tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi (þingmannatillaga).
Ýmis erindi
18.1902782 - Frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.), 542. mál. Umsagnarbeiðni
Frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 27. febrúar, lagt fram til umsagnar frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir o.fl. (stjórnarfrumvarp).
Ýmis erindi
19.1902807 - Íbúasamráðsverkefni Sambands íslenskra sveitarfélaga og Akueyrarbæjar. Öllum sveitarfélögum boðið að sækja um þátttöku í verkefninu
Frá Sambandi íslenskra sveiarfélaga, dags. 28. febrúar, lagt fram erindi um þátttöku í íbúasamráðsverkefni sem sveitarfélögum stendur til boða að sækja um. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk.
Ýmis erindi
20.1903054 - Umsagnar- og upplýsingabeiðni vegna fyrirhugaðs samruna Advania Holding hf og Wise lausna ehf
Frá Samkeppniseftirlitinu, dags. 1. mars, lögð fram beiðni um umsögn vegna fyrirhugaðs samruna Advania og Wise. Óskað er eftir að umsögn berist eigi síðar en 8. mars nk.
Ýmis erindi
21.1902802 - Framkvæmdaáætlun skíðasvæðanna 2019 - 2025
Frá SSH, dags. 28. febrúar, lögð fram tillaga að árlegu framkvæmdaframlagi vegna reksturs skíðasvæðanna sem samþykkt var að senda aðildarsveitarfélögunum til afgreiðslu og efnislegrar umfjöllunar á síðasta stjórnarfundi sem haldinn var þann 11. febrúr sl.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
22.1704672 - Okkar Kópavogur 2017-2019
Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 5. mars, lagt fram yfirlit um stöðu verka sem kosin voru inn í verkefnið Okkar Kópavogur 2018-2019.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
23.18031274 - Sala- Smára- og Hörðuvallaskóli, myndavélakerfi. myndavélar
Frá sviðsstjóra umhverfissviðs, dags. 5. mars, lagt fram erindi um uppsetningu öryggismyndavéla í Salaskóla, Smáraskóla og Hörðuvallaskóla Baugakór.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
24.1804783 - Styrkumsókn vegna skákkennslu í grunnskólum Kópavogs
Frá sviðsstjóra menntasviðs, dags. 5. febrúar, lagt fram erindi um eflingu skákkennslu í grunnskólum Kópavogs.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
25.1712266 - Austurkór 79, kæra.
Frá lögfræðideild, dags. 1. mars, lagður fram úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli nr. 141/2017 þar sem kærð var ákvörðun byggingarfulltrúa um að breyting á opnun útidyra væri undanþegin byggingarleyfi.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
26.1903159 - Samkomulag um úttekt á vísitölu um félagslega framförum (VFF/SPI) í Kópavogi
Frá bæjarritara, lagt fram til samþykktar samkomulag við Cognito ehf. um úttekt á félagslegum framförum í Kópavogi ásamt minnisblaði dags. 5. mars.
Erindi og umsagnir frá starfsmönnum
27.1810291 - Skíðasvæði Bláfjöllum, Kópavogsbæ - mat á umhverfisáhrifum. Beiðni um umsögn
Frá bæjarstjóra, dags. 27. febrúar, lögð fram umsögn til Skipulagsstofnunar varðandi mat á umhverfisáhrifum framkvæmda á skíðasvæði Bláfjalla.
Fundi slitið - kl. 10:15.