Bæjarráð

2491. fundur 12. febrúar 2009 kl. 15:15 - 17:55 Fannborg 2, bæjarráðsherbergi
Fundargerð ritaði: Páll Magnússon bæjarritari
Dagskrá

1.902165 - Yfirlit yfir leiguverð á íbúðum Húsnæðisnefndar Kópavogs.

Frá yfirmanni húsnæðisdeildar félagsþjónustunnar, dags. 11/2, upplýsingar sem bæjarráð óskaði eftir á fundi sínum 29/1.
<DIV&gt;Félagsmálastjóri og yfirmaður húsnæðisdeildar mættu til fundar og lögðu fram umbeðnar upplýsingar.</DIV&gt;

2.902186 - Bókun um hvalveiðar og stjórnsýslu bæjarstjóra.

Gunnar Ingi Birgisson, bæjastjóri, lagði fram eftirfarandi bókun:
<DIV&gt;<DIV&gt;<DIV&gt;<EM&gt;"</EM&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;Í tilefni af bókun Ólafs Þórs Gunnarssonar á síðasta fundi bæjarstjórnar um hvalveiðar og stjórnsýslu bæjarstjóra.</EM&gt;</SPAN&gt; <P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;1. Bæjarstjóri lagði fyrir bæjarráð þann 27/1 sl. tillögu um að vera með í auglýsingunni “Styrkjum hvalveiðar” án þess að bærinn bæri kostnað af því.</EM&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;2. Þetta mál var rætt í bæjarráði og lýstu allir sig fylgjandi sjálfbærri nýtingu nytjastofna hér við land.</EM&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;3. Ákveðið var að bóka ekkert um málið en enginn bæjarráðsmaður né áheyrnarfulltrúi hreyfði mótmælum um málið.</EM&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;4. Þess vegna vísa ég á bug ósannindum þeim sem voru í bókun Ólafs Þórs Gunnarssonar um að málið hefði ekki verið rætt í bæjarráði og að stjórnsýslu bæjarstjóra hafi verið ábótavant.</EM&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;Gunnar Ingi Birgisson."</EM&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;Hlé var gert á fundi kl. 17:43. Fundi var framhaldið kl. 17:50.</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;Fulltrúi VG lagði fram eftirfarandi bókun:</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;"Það er ljóst að skilningur Gunnars Inga Birgissonar og túlkun á óformlegum umræðum á umræddum bæjarráðsfundi er allt annar en minn. Eftir stendur að engin formleg samþykkt var gerð, engin bókun eða afgreiðsla fór fram áður en auglýsingaherferðin fór af stað.</EM&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;Ólafur Þór Gunnarsson."</EM&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;Fulltrúar Samfylkingarinnar lögðu fram eftirfarandi bókun:</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;"Málið var rætt lauslega í bæjarráði og skilningur okkar og túlkun greinilega annar en bæjarstjóra. Hvergi kom fram að um auglýsingaherferð væri að ræða og hvað sem persónulegum skoðunum okkar líður hefðum við viljað ræða málið í okkar ranni.</EM&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;<EM&gt;Guðríður Arnardóttir, Hafsteinn Karlsson."</EM&gt;</SPAN&gt;</P&gt;<P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 0pt"&gt;<SPAN lang=IS&gt;</SPAN&gt;<br /&gt;</P&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;</DIV&gt;

3.902187 - Ósk um að gæðastjóri mæti á næsta fund bæjarráðs.

Frá Guðríði Arnardóttur og Hafsteini Karlssyni.
Bæjarráðsfulltrúar Samfylkingarinnar óska eftir því að gæðastjóri mæti á næsta fund ráðsins og geri grein fyrir vinnu við gæðamál.

4.901407 - Austurkór 101 og 103, lóðaskil.

Frá Vilhjálmi Guðmundssyni og Baldri Þór Halldórssyni, dags. 30/1, parhúsalóðunum að Austurkór 101 og 103 skilað inn.
Lagt fram.

5.901324 - Austurkór 2, lóðaskil.

Frá Ísbygging ehf., ódags., lóðinni að Austurkór 2 skilað inn.
Lagt fram.

6.902005 - Þorrasalir 37, lóðaskil.

Frá Ólafi M. Birgissyni og Helgu Þórdísi Guðmundsdóttur, dags. 1/2, lóðinni að Þorrasölum 37 skilað inn.
Lagt fram.

7.806153 - Samkomulag um húsaleigubætur og greiðsluhlutfall Jöfnunarsjóða.

Frá samgönguráðuneytinu, jöfnunarsjóði sveitarfélaga, dags. 6/2, tilkynning um fyrirhugað uppgjör framlaga ríkisins vegna ársins 2008 og greiðsluþátttöku ríkisins vegna 2009.
<DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til félagsmálastjóra til umsagnar.</DIV&gt;

8.902158 - Tillaga að innheimtuferli fyrir Kópavogsbæ.

Frá Veitu hf., dags. 23/12, kynning á innheimtuþjónustu og tillögur að samstarfi við bæinn og önnur samstarfsfyrirtæki.
<DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til umsagnar.</DIV&gt;

9.902126 - Umsókn um styrk vegna framkvæmda við Hallgrímskirkju í Vindáshlíð.

Frá Vindáshlíð, dags. 9/2, styrkbeiðni að upphæð 1.000.000,- kr. til viðgerða á kirkju við æskulýðsmiðstöð KFUK.
<DIV&gt;Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara til umsagnar.</DIV&gt;

10.902062 - XXIII. Landsþing Samband íslenskra sveitarfélaga.

Frá Sambandi ísl. sveitarfélaga, dags. 3/2, tilkynning og upplýsingar um landsþingið, sem verður haldið föstudaginn, 13. mars nk. á Hilton Reykjavík Nordica hóteli.
<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

11.902185 - Íþróttafulltrúi kemur til baka úr leyfi.

Bréf frá Jóni Júlíussyni íþróttafulltrúa, þar sem hann tilkynnir að hann muni koma til baka úr launalausu leyfi 1. mars nk.
Lagt fram.

12.901110 - Samanburður á verði á máltíðum hjá grunnskólum sveitarfélaga innan SSH.

Frá sviðsstjóra fræðslusviðs, dags. 5/2, svar við fyrirspurn í bæjarráði 8/1, ásamt upplýsingum varðandi þróun mataráskrifta í grunnskólum í Kópavogi.
<DIV&gt;Lagt fram.</DIV&gt;

13.901307 - Fundargerð stjórnar SSH 2/2.

<DIV&gt;&nbsp;</DIV&gt;

14.810212 - Kynning á starfsemi fyrirtækisins með ósk um samstarf við Kópavogsbæ á sviði félagsþjónustu.

Umsögn félagsmálastjóra og yfirmanns þjónustudeildar aldraðra um erindi frá Sinnum ehf. Erindið lýtur að samstarfi við Kópavogsbæ á sviði félagslegrar heimaþjónustu, sem er lögbundið verkefni sveitarfélagsins. Í umsögninni segir að um sé að ræða áhugavert verkefni fyrir sveitarfélagið bæði með rekstrarlega hagkvæmni og þjónustu í huga.
<DIV&gt;Bæjarráð frestar afgreiðslu erindisins.</DIV&gt;

15.901392 - Borgarholtsbraut 44 og Nýbýlavegur 16, BB-44 Gisting ehf. Beiðni um umsögn skv. lögum nr. 85/2007.

Lagt fram bréf sýslumannsins í Kópavogi, dags. 26/1, þar sem óskað er eftir umsögn bæjarráðs vegna umsóknar BB-44 Gistingar ehf., kt. 710502-4120, um leyfi skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald til að reka gististað í flokki II að Borgarholtsbraut 44 og Nýbýlavegi 16. Flokkur II er gististaður án veitinga.
Bæjarráð samþykkir umsóknina fyrir sitt leyti og staðfestir að afgreiðslutími og staðsetning staðar er innan þeirra marka, sem reglur og skipulag sveitarfélagsins segir til um.

16.712165 - Úrskurður samgönguráðuneytisins varðandi uppsögn á verktakasamningi.

Lögð fram umsögn bæjarlögmanns um úrskurð samgönguráðuneytisins, dags. 8/1, varðandi úrskurð ráðuneytisins frá 17/4 2008 í stjórnsýslumáli Alfa ehf. gegn sveitarfélaginu.
Bæjarráð felur bæjarlögmani að svara erindi Fulltingislögfræðiþjónustu ehf.

17.901402 - Fyrirspurn bæjarfulltrúa um afgreiðslu deiliskipulags og kaup á fasteignum sl. 10 ár vegna ósamkomul

Frá sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs, upplýsingar sem óskað var eftir á fundi bæjarráðs 29/1.
<DIV&gt;<DIV&gt;Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs mætti til fundar og lagði fram svör við fyrirspurninni.</DIV&gt;</DIV&gt;

18.902181 - Heimild til útboðs yfirborðsmerkinga.

Frá deildarstjóra framkvæmdadeildar, dags. 12/2, heimild til að bjóða út í opnu útboði yfirborðsmerkingu gatna í Kópavogi árið 2009.
Bæjarráð veitir um beðna heimild.

19.812069 - Samningur. Björgun ehf, Gylfi og Gunnar ehf. og Kópavogsbær.

Frá sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs, viðauki við samning milli Kópavogsbæjar annars vegar og Byggingarfélags Gylfa og Gunnars ehf. og Björgunar ehf. hins vegar lagður fram.
<DIV&gt;<DIV&gt;Bæjarráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.</DIV&gt;</DIV&gt;

20.812068 - Naustavör 20. Bryggjuhverfi.

Frá sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs, lögð fram drög að kaupsamningi á húsnæði Siglingaklúbbsins Ýmis að Naustavör 20.
<DIV&gt;Bæjarráð frestar afgreiðslu til næsta fundar.</DIV&gt;

21.901001 - Sótt um sumarbústaðalóð í Lækjarbotnum.

Frá sviðsstjóra framkvæmda- og tæknisviðs og sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs, dags. 10/2, umsögn, sem óskað var eftir á fundi bæjarráðs 5/2, um erindi Magnúsar Erlingssonar, þar sem hann óskar eftir úthlutun sumarbústaðalóðar í Lækjarbotnum.
Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu, þar sem Lækjarbotaland er óskipulagt svæði

22.705038 - Síma- og internetþjónusta

Frá forstöðumanni upplýsingatæknideildar, dags. 10/2, niðurstaða útboðs í síma- og netþjónustu.
<DIV&gt;Bæjarráð samþykkir tillögu um að gengið verði til samninga við Vodafone um símaþjónustu og Símann um netþjónustu á grundvelli tilboðanna.</DIV&gt;

23.902058 - Tillaga um hlutverk þjónustustofnana í atvinnuleysi.

Lögð fram drög að tillögu frá bæjarstjóra og félagsmálastjóra, sem óskað var eftir á síðasta fundi bæjarráðs.
Bæjarráð vísar tillögunni til félagsmálaráðs til umsagnar. Tillagan verði tekin til afgreiðslu á næsta fundi bæjarráðs.

24.902001 - Skólanefnd - 3

<DIV&gt;3. fundur skólanefndar 9. febrúar 2009.</DIV&gt;

Fundi slitið - kl. 17:55.