- Íbúar
- 0-6 ára börn
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Okkar Kópavogur
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð
Bæjarráð samþykkir styrk til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 1.304.490,-.
Bæjarráð samþykkir styrk til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 351.450,-.
Bæjarráð samþykkir styrk til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 171.600,-.
Bæjarráð óskar eftir umsögn bæjarstjóra um hvenær dagssektir geti hafist og vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar.
Bæjarráð samþykkir drögin.
Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins lögðu fram eftirfarandi bókun:
"Loksins, loksins, loksins! Undirrituð fagna að málið skuli loks í höfn.
Gunnar Ingi Birgisson, Margrét Björnsdóttir"
Fulltrúar meirihlutans taka undir fögnuð Sjálfstæðisflokksins.
Lagt fram.
Bæjarráð vísar ársreikningi til bæjarstjórnar til fyrri umræðu.
Fjármála- og hagsýslustjóri og löggiltur endurskoðandi bæjarins sátu fundinn undir þessum lið.
Lagt fram.
Fjármála- og hagsýslustjóri sat fundinn undir þessum lið.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjóra til afgreiðslu.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra menntasviðs til afgreiðslu.
Lagt fram.
Bæjarráð óskar eftir því að fulltrúar Strætó mæti á næsta fund ráðsins.
Bæjarráð samþykkir styrk til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 748.276,-.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarstjóra til umsagnar.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umhverfissviðs til umsagnar.
Bæjarráð vísar erindinu til bæjarritara og sviðsstjóra umhverfissviðs til umsagnar.
I. Fundargerðir nefnda
II. Ársreikningur Kópavogsbæjar 2010, fyrri umræða
III. Kosningar
Lagt fram.
Bæjarráð Kópavogs veitir bæjarstjóra umboð til þess að leggja allt að 10 milljónir í stofnfé Þríhnúka ehf. fyrir hönd Kópavogsbæjar, enda verði gert ráð fyrir því framlagi í fjárhagsáætlun ársins 2012. Endanlegt samkomulag skal leggja fyrir bæjarráð til staðfestingar.
Aðkoma Kópavogsbæjar að verkefninu Þríhnúkar ehf. er framlag bæjarins til atvinnuuppbyggingar á höfuðborgarsvæðinu og styrkir ferðamennsku innan bæjarmarkanna.
Gunnar I. Birgisson situr hjá við afgreiðslu málsins.
"Hver er kostnaður vegna kaupa á "smart" töflum í grunnskólum Kópavogs fyrir árin 2008, 2009 og 2010, sundurliðað eftir skólum. Skriflegt svar óskast.
Gunnar Ingi Birgisson, Margrét Björnsdóttir"
"Hver sér um tæknistjórnun í Sundlaugum Kópavogs? Skriflegt svar óskast.
Gunnar Ingi Birgisson, Margrét Björnsdóttir"
Bæjarstjóri upplýsti um að búið væri að ráða í starfið.
"Hver er staðan í viðræðum um kaup fjárfesta á Glaðheimasvæði? Skriflegt svar óskast.
Gunnar Ingi Birgisson, Margrét Björnsdóttir"
"Undirritaður vill benda á að fjöldi fyrirspurna hans til bæjarstjóra og annarra starfsmanna bæjarins er enn ósvarað þrátt fyrir ítrekanir. Þess vegna er bæjarritari spurður um hve langan tíma hefur bæjarstjóri til að svara fyrirspurnum samkvæmt stjórnsýslulögum. Skriflegt svar óskast.
Gunnar Ingi Birgisson"
"Hvenær má eiga von á svari við fyrirspurn Andrésar Péturssonar varðandi viðbótar sumarstörf?
Ómar Stefánsson"
Hjálmar dregur tillögu sína til baka og vísar til tillagna rýnihóps um sundlaugar.
Bæjarráð tilnefnir sviðsstjóra ábyrgðaraðila verkefnisins.
Margrét Björnsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun um lið 3, Nýting jarðhita við Gráuhnjúka:
"Tek undir umsögn heilbrigðisnefndar frá 2/5 og hnykki sérstaklega á ábendingar þeirra um að brennisteinsvetni í andrúmslofti hafi bein áhrif á heilsu og umhverfisgæði almennings í landinu og að ekki er hægt að fallast á að loftmengun frá virkjunum á Hellisheiði og Nesjavöllum verði til frambúðar við og yfir heilsuverndarmörkum í íbúðar- eða frístundabyggðum Kópavogs.
Margrét Björnsdóttir"
Ómar Stefánsson óskaði fært til bókar að hann tæki undir umsögn heilbrigðisnefndar undir lið 3.
Gunnar Ingi Birgisson óskaði fært til bókar að hann muni taka til umfjöllunar lið 6 í fundargerðinni á næsta fundi bæjarstjórnar.
Bæjarráð vísar erindinu til gerðar fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012.
Bæjarráð frestar afgreiðslu tillögunnar.
Bæjarráð afgreiðir liðinn án athugasemda.
Bæjarráð vísar afgreiðslu tillögunnar til bæjarstjórnar.
Bæjarráð óskar eftir tillögu að auglýsingu- og markaðsáætlun fyrir sundlaugar ásamt kostnaðaráætlun.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu byggingarfulltrúa.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu leikskólanefndar.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu leikskólanefndar.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu leikskólanefndar.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu leikskólanefndar.
Bæjarráð staðfestir afgreiðslu leikskólanefndar, enda er heildarfjöldi rýma í leikskólanum Dal óbreyttur þótt aldursdreifing breytist.
Bæjarráð samþykkir styrk til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 962.219,-.
Bæjarráð hafnar umsókninni, þar sem starfsemi félagsins fellur ekki að reglum bæjarins um styrkveitingar til félagasamtaka.
Bæjarráð samþykkir styrk til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 322.245,-.
Bæjarráð samþykkir styrk til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 129.278,-.
Bæjarráð samþykkir styrk til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr. 619.575,-.
Bæjarráð samþykkir styrk til greiðslu fasteignaskatts að upphæð kr.748.276,-.
Fundi slitið - kl. 10:15.
Bæjarráð vísar erindinu til sviðsstjóra umhverfissviðs til umsagnar.