Afgreiðslur byggingarfulltrúa

364. fundur 14. mars 2023 kl. 14:00 - 14:45 á Digranesvegi 1, Fífuhvammur 1. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Valdimar Gunnarsson byggingarfulltrúi
  • Jens Karl Bernharðsson starfsmaður tæknisviðs
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

1.23031328 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Álfhólsvegur 68 - Flokkur 1,

Steinn Árni Ásgeirsson, Álfhólsvegur 68, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja smáhýsi að Álfhólsvegi 68.

Teikning: Valgeir Berg Steindórsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. mars 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

2.2301337 - Fornahvarf 10 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

Baltasar K. Baltasarsson, Fornahvarf 10, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja nýjan hluta aðalhúss, gufubað, bílskúr og reyndarteikningar af núverandi húsi að Fornahvarfi 10.

Teikning: Haraldur Ingvarsson.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. mars 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Afgreiðsla byggingarfulltrúa

3.2303074 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Kársnesbraut 123 - Flokkur 1,

Helgi Hjörleifsson, Kársnesbraut 123, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Kársnesbraut 123.

Teikning: Helgi Indriðason.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 14. mars 2023 til skipulagsráðs með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið - kl. 14:45.