134. fundur
06. nóvember 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
Gísli Norðdahlbyggingarfulltrúi
Guðrún Hauksdóttirstarfsmaður nefndar
Birgir Hlynur Sigurðssonskipulagsstjóri
Fundargerð ritaði:Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá
1.1211106 - Austurkór 102, umsókn um byggingarleyfi.
Varmárbyggð ehf., Stórhöfða 34-40, Reykjavík, sækir 28. október 2014 að gera breytingar á eignarhaldi að Austurkór 102. Teikn. Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 29. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010
2.1410485 - Álfhólsvegur 111, byggingarleyfi.
Hagafell ehf., Pósthólf 39, Garðabæ, sækir 27. október 2014 að breyta íbúð 0301 í tvær íbúðir að Álfhólsvegi 111. Teikn. Rúnar I. Guðjónsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/201
3.1410483 - Fagrabrekka 39, byggingarleyfi.
Sóley Stefánsdóttir, Fagrabrekka 39, Kópavogi, sækir 24. október 2014 að fá samþykktar reyndarteikningar að Fögrubrekku 39. Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/201
4.1410589 - Hlíðarvegur 4, byggingarleyfi.
Rebekka Garðarsdóttir, Hong Kong, sækir 28. október 2014 að byggja viðbyggingu að Hlíðarvegi 4. Teikn. Ásmundur Jóhannsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/201