Dagskrá
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
1.2006947 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Austurkór 147
Platún ehf., Álmakór 14, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á svölum og undir skyggni að Austurkór 147.
Teikning: Jón M. Halldórsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
2.2003795 - Álalind 10, byggingarleyfi.
Álalind 10, húsfélag, Pósthólf 8940, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Álalind 10.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
3.2005704 - Álfhólsvegur 83, byggingarleyfi.
Haukur Gunnarsson, Álfholtsvegur 83, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera hurð í hluta stofuglugga að Álfholtsvegi 83.
Teikning: Sigurður Hafsteinsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
4.2006423 - Baugakór 5, byggingarleyfi.
Óttar Guðmundsson, Baugakór 5, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Baugakór 5.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
5.16061090 - Furugrund 3, byggingarleyfi.
Magni ehf., Birkiás 15, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Furugrund 3.
Teikning: Sigríður Ólafsdóttir.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
6.1706763 - Grundarhvarf 10a, byggingarleyfi.
Alda Jóna Nóadóttir, Grundarhvarf 10a, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu á byggingarlýsingu að Grundarhvarfi 10a.
Teikning: Kjarrtan Sigurðsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
7.0909112 - Gulaþing 60, umsókn um byggingarleyfi.
Margrét Sigmundsdóttir, Gulaþing 60, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja bílskýli að Gulaþingi 60.
Teikning: Jón Davíð Ásgeirsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
8.1608006 - Hafnarbraut 12, bygginarleyfi.
Þróunarfélagið ehf., Garðastræti 37, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á gluggum og skráningartöflu að Hafnarbraut 12.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
9.1712951 - Lundur 36-38, byggingarleyfi.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykkt reyndarteikningar að Lundi 36-38.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
10.16031172 - Lundur 40-42, byggingarleyfi.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykkt reyndarteikningar að Lundi 40-42.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
11.1403433 - Lundur 44-46, byggingarleyfi.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykkt reyndarteikningar að Lundi 44-46.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
12.1403434 - Lundur 68-72, byggingarleyfi.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykkt reyndarteikningar að Lundi 68-72.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
13.16031174 - Lundur 74-78, byggingarleyfi.
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi til að fá samþykkt reyndarteikningar að Lundi 74-78.
Teikning: Guðmundur Gunnlaugsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
14.20061232 - Lautasmári 26, byggingarleyfi
Þorgeir H. Kristmannsson og Drífa Jóna Kristjánsdóttir, Lautasmári 26, Kópavogi, sækja um leyfi til að breyta kjallara í geymslurými fyrir hverja íbúð og ónotað þakrými í eignarhluta 0301 breytt í geymslu að Lautasmára 26.
Teikning: Kristinn Ragnarsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
15.20061180 - Marbakkabraut 38, byggingarleyfi.
Ármann K. Ólafsson og Hulda Guðrún Pálsdóttir, Marbakkabraut 38, Kópavogi, sækja um leyfi til að setja glugga og hurð á norðurhlið hússins að Marbakkabraut 38.
Teikning: Emil Þ. Guðmundsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
16.1910638 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Silfursmári 2 - 10 Sunnusmári 2-14
Smárabyggð ehf., Suðurlandsbraut 4, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús og atvinnuhúsnæði að Silfursmára 4-8.
Teikning: Arnar Þór Jónsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
17.2005056 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Skólagerði 21
Kristinn Sverrisson, Skólagerði 21, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja nýtt þak á bílskúr að Skólagerði 21.
Teikning: Stefán Þ. Ingólfsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
18.2005062 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Skólagerði 23
Sævar Þór Vilmundarson, Skólagerði 23, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja nýtt þak á bílskúr að Skólagerði 23.
Teikning: Stefán Þ. Ingólfsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
19.1909520 - Vesturvör 44-48, byggingarleyfi.
Nature Resort ehf., Engihjalli 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, útliti og skráningatöflu að Vesturvör 44-48
Teikning: Halldór Eiríksson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
20.20061167 - Víghólastígur 13, byggingarleyfi.
Gísli S. Karlsson, Víghólastígur 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að endurbyggja þak og breyta kvisti að Víghólastíg 13.
Teikning: Jón E. Guðmundsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
21.2003005 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi - Vogatunga 45
Ásbjörn Jensson, Biskupsgata 3, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja sólstofu að Vogatungu 45.
Teikning: Vigfús Halldórsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
22.2005404 - Þorrasalir 4, byggingarleyfi.
Agnieszka B. Jakubek, Þorrasalir 4, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólskýli að Þorrasölum 4.
Teikning: Þorgeir Þorgeirsson.
Afgreiðsla byggingarfulltrúa
23.15081816 - Þrúðsalir 13, byggingarleyfi.
Sveinbjörn I. Erlendsson, Þrúðsalir 13, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og útliti að Þrúðsölum 13.
Teikning: Stefán Þ. Ingólfsson.
Fundi slitið - kl. 10:00.