Fréttir & tilkynningar

Bæjarskrifstofur Kópavogs

Opnunartími um jól og áramót

Opnunartími Bæjarskrifstofa og Menningarhúsa Kópavogs um jól og áramót.
Áramótabrenna í Kópavogsdal.

Kópavogsbrenna á nýjum stað

Tvær áramótabrennur eru í Kópavogi líkt og undanfarin ár. Kópavogsbrenna er á nýjum stað.
Sorphirða í Kópavogi.

Sorphirða um jól og áramót

Upplýsingar um sorphirðu í Kópavogi yfir hátíðarnar.
Óveður

Tilkynning vegna veður

Vegna slæms veðurs á höfuðborgarsvæðinu vill lögreglan koma eftirfarandi á framfæri:
Birkir Jón Jónsson, formaður bæjarráðs Kópavogs, Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri Kópavogs, Á…

Tímamót í yfirfærslu á þjónustu ríkisins við fatlað fólk til sveitarfélaga

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Aðalsteinn Sigfússon, félagsmálastjóri Kópavogs, undirrituðu í dag, þriðjudaginn 10. desember, að viðstöddum Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Birki Jóni Jónssyni, formanni bæjarráðs Kópavogs, samning um yfirtöku Kópavogsbæjar á þjónustu við íbúa Kópavogsbrautar 5a
Fundarstaður bæjarstjórnar.

Fundur bæjarstjórnar

Fundur bæjarstjórnar fer fram kl.13.30 í stað 16.00 vegna veðurs.
Barn að renna í hálku

Tilkynning vegna væntanlegs óveðurs

Vegna veðurs mega börn ekki vera utandyra eftir kl.13.00 í dag. Foreldrar eiga að sækja börn fyrir kl. 14.00 í dag og verður skólum og leikskólum lokað kl. 15.00. Sundlaugum og söfnum Kópavogs verður lokað kl. 14.00 í dag og bæjarskrifstofum kl. 15.00.
Röskun á skólastarfi

Foreldrar sæki börn í skólann

Foreldrar eru beðnir um að sækja börn í skólann fyrir kl. 15.00 á morgun, þriðjudaginn 10. desember.
Endurbætur á stígatengingum

Endurbætur á stígatengingum við Forsali og Glósali

Vegna vinnu við endurbætur á stígatengingum við Forsali og Glósali verður nauðsynlegt að hleypa umferð vörubíls um botnlanga við Hásali og inn á göngustíg við vinnusvæðið.
Jólastjarnan á Hálsatorgi hefur vakið verðskuldaða athygli.

Jólastjarnan í Kópavogi

Nýtt jólaskraut í miðbæ Kópavogs setur svip sinn á umhverfið en aukið hefur verið við jólaskraut í miðbænum í ár.