Fréttir & tilkynningar

Kópavogur að sumarlagi.

750 sumarstörf í Kópavogi

Sumarstörfum í Kópavogi verður fjölgað úr 425 í 750 í sumar eða um tæplega 76% miðað við í fyrra. Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti fyrr í vor aðgerðir til að bregðast við afleiðingum Covid-19 og er fjölgun sumarstarfa hluti af þeim aðgerðum.
Ærslabelgur á túninu við Menningarhúsin

Ærslabelgurinn blásinn upp á ný

Ærslabelgurinn á túninu við Menningarhúsin í Kópavogi hefur verið settur í gang.
Bæjarskrifstofur Kópavogs.

Bæjarskrifstofur Kópavogs

Þjónustuver Kópavogs sinnir símsvörun mánudaga til fimmtudaga frá 8.00-16.00 en 8.00-15.00 á föstudögum.
Uppskeran úr garðlöndunum í Kópavogi getur verið ríkuleg.

Garðlöndin vinsæl

Svæði til matjurtaræktunar, svonefnd garðlönd, standa Kópavogsbúum til boða á sumrin.
Verkfall Eflingar hófst á hádegi 5.maí 2020.

Áhrif verkfalls Eflingar

Samantekt á áhrifum verkfalla Eflingar á starfsemi Kópavogsbæjar.
Matur í félagsmiðstöðvum eldri borgara á ný frá og með 4.maí.

Matur í félagsmiðstöðvum eldri borgara á ný

Félagsmiðstöðvar eldri borgara í Kópavogi opna á ný mánudaginn 4.maí fyrir hádegismat
Skólahald hefst að nýju 4.maí.

Skólahald frá 4. maí

Frá og með 4. maí verður skólahald leik- og grunnskóla með hefðbundnum hætti. English below.
Íþróttastarf barna hefst á ný 4. maí.

Íþróttastarf eftir 4.maí

Frá og með 4.maí verður íþrótta- og sundkennsla barna með hefðbundnum hætti.
Sópun gatna og stíga í Kópavogi.

Sópun gatna í Kópavogi

Sópun gatna og stíga í Kópavogi hófst þegar snjóa leysti í apríl og lýkur í lok maí.
Fundur bæjarstjórnar hefst kl.16.00

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar með fjarfundabúnaði á fundi sínum í dag, þriðjudaginn 28.apríl. Fundinum verður streymt á vefsíðu Kópavogs. Fundurinn hefst klukkan 16.00.