Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir kalt vatn

Loka þarf fyrir kalt vatn í Víðigrund og Reynigrund.

Viðgerðar á kaldavatnslögn.
Fyrirtæki í Kópavogi eru að innleiða Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Fyrirtæki innleiða Heimsmarkmiðin

Ellefu fyrirtæki í Kópavogi hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun inn í sína starfsemi.
Frá kynningarfundi um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna fór fram miðvikudaginn 23. september.

Kynningarfundur um skýrslu OECD

Skýrsla OECD um þátttöku Kópavogsbæjar í alþjóðlegu verkefni um innleiðingu Heimsmarkmiðanna var kynnt á fundi miðvikudaginn 23. september.
Unnið er að innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun hjá Kópavogsbæ.

Kópavogsbær yfir OECD meðaltali við innleiðingu Heimsmarkmiðanna

Frammistaða Kópavogsbæjar er vel yfir meðaltali Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD, hvað varðar stöðu innleiðingar margra Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í sveitarfélaginu.
Bæjarskrifstofur Kópavogs.

Umsækjendur um stöðu mannauðsstjóra

Umsækjendur um stöðu mannauðsstjóra Kópavogsbæjar, leiðréttur listi.
Vatnsdropinn er heiti á nýju menningarverkefni í Kópavogi.

Vatnsdropinn í Menningarhúsunum

Þriggja ára alþjóðlegu samstarfsverkefni Menningarhúsanna í Kópavogi hefur verið hleypt af stokkunum.
Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir styrki til umsóknar.

Styrkir jafnréttis- og mannréttindaráðs

Jafnréttis- og mannréttindaráð Kópavogs auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna sem hafa framgang mannréttinda og jafnréttis í Kópavogi að markmiði.
Tvær sviðstjórastöður hjá Kópavogsbæ eru lausar til umsóknar.

Fjármálasvið sett á laggirnar hjá Kópavogsbæ

Ný staða sviðsstjóra fjármálasviðs hjá Kópavogsbæ er laus til umsóknar.
Ung birkiplanta í Selfjalli.

Birkisáning í Lækjarbotnum

Birkisáning fer fram í landi Kópavogs í Lækjarbotnum laugardaginn 26. september og 3. október.
Heimsmarkmiðin í Kópavogi.

Niðurstöður í alþjóðlegu samstarfi kynntar

Lokaskýrsla OECD um innleiðingu Heimsmarkmiðanna í Kópavogi verður kynnt á opnum fundi fundi 23. september. Fundinum verður streymt um vef Kópavogsbæjar.