Fréttir & tilkynningar

Lokað fyrir umferð um Vesturvör

Fyrirhuguð lokun fyrir alla umferð í Vesturvör

Fyrirhugað er að loka fyrir alla umferð í Vesturvör fyrir framan 26-28 vegna graftar fyrir lögnum.
Vetrarhátíð í Kópavogi 2021.

Vetrarhátíð í Kópavogi 2021

Tilfinningaþrungin barokktónlist, ástarsaga um mosa og íslensk þjóðlög í seiðandi útsetningum eru á meðal þess sem má njóta á Vetrarhátíð sem fram fer víðs vegar um Kópavog dagana 4.-7. febrúar
Hvatningarverðlaun Kópavogs verða veitt í fyrsta sinn vorið 2021.

Hvatningarverðlaun Kópavogs

Hvatningarverðlaun Kópavogs verða afhent í fyrsta sinn 7.apríl 2021, á alþjóða heilbrigðismáladeginum
Álagning fasteignagjalda 2021

Álagning fasteignagjalda

3% staðgreiðsluafsláttur er veittur ef fasteignagjöld eru greidd í heild fyrir 17. febrúar 2021.
Sérstakur stuðningur er veittur vegna áhrifa Covid-19.

Sérstakur íþrótta- og tómstundastyrkur

Minnt er á sérstakan íþrótta- og tómstundastyrk fyrir tekjulægri heimili sem veittur er vegna áhrifa Covid-19.
Jafnlaunastefna Kópavogs.

Jafnlaunastefna Kópavogsbæjar

Jafnlaunastefna Kópavogsbæjar hefur verið gefin út og birt.
Á myndinni eru frá vinstri, efsta röð: Sigrún Hulda Jónsdóttir, Ólöf Kristjánsdóttir, Drífa Kristjá…

Heiðruð fyrir 25 ára starf

10 starfsmenn Kópavogsbæjar voru heiðraðir fyrir að hafa náð þeim áfanga 2020 að hafa unnið í 25 ár hjá bænum.
Kópavogsbær.

Stytting vinnuviku hjá Kópavogsbæ

Yfirlýsing frá Kópavogsbæ vegna opins bréfs Eflingar um styttingu vinnuviku hjá starfsfólki bæjarins
Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn

Lokað fyrir kalt vatn í Víðigrund 19-35 vegna viðgerðar í dag.
Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri afhendir Þórdísi Helgadóttur ljóðstaf Jóns úr Vör.

Þórdís Helgadóttir hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör 2021

Ljóðstafur Jóns úr Vör var veittur við hátíðlega athöfn í 19. sinn í Salnum í Kópavogi fimmtudaginn 21. janúar. Þórdís Helgadóttir, heimspekingur og rithöfundur, hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör 2021 fyrir ljóðið FASASKIPTI.