Fréttir & tilkynningar

Á myndinni eru handhafar viðurkenninganna, bæjarstjóri Kópavogs og fulltrúar í jafnréttis- og mannr…

Viðurkenningar jafnréttis- og mannréttindaráðs

Þrír hlutu viðurkenningu jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogsbæjar fyrir árið 2018, Sólveig Magnúsdóttir kennari við Kópavogsskóla, Berglind Pála Bragadóttir kennari við Snælandsskóla og Samkóp, samtök foreldrafélaga í Kópavogi.
Plast og pappír fer í bláu tunnuna í Kópavogi.

Seinkun á losun

Vegna mikils magns af plasti og pappa verður lítilsháttar seinkun á losun bláu tunnunnar.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag.
Jólatré í Kópavogi verða fjarlægð 7.-11.janúar.

Hirðing jólatrjáa og skotelda

Kópavogsbær hirðir jólatré dagana 7. janúar til og með 11. janúar.
Sorphirða

Ný losunardagatöl sorps

Ný losunardagatöl Sorps fyrir árið 2019.
Á mynd í viðhengi eru Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, Birgir Leifur Hafþórsson íþróttaka…

Íþróttakona og íþróttakarl ársins 2018 kosin af íbúum

Kópavogsbúar 18 ára og eldri geta nú í þriðja sinn kosið um íþróttakonu og íþróttakarl ársins.
Breytingar á innheimtu fasteignagjalda taka gildi 1. janúar 2019.

Breytingar í innheimtu

Breytingar verða á innheimtu fasteignagjalda hjá Kópavogsbæ frá og með 1. janúar 2019.
Salalaug í Kópavogi.

Frítt í sund fyrir yngri en 18

Yngri en átján ára fá frítt í sund í Kópavogi frá og með næstu áramótum. Ákvörðunin var samþykkt af bæjarstjórn Kópavogs í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2019.
Bæjarstjórn Kópavogs fundar að Hábraut 2.

Fundur bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Kópavogs fundar í dag þriðjudaginn 11.desember.
Jón úr Vör.

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í átjánda sinn til árlegu ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör.