Velferðarráð

126. fundur 13. nóvember 2023 kl. 16:15 - 18:15 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir Sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Auður Kolbrá Birgisdóttir starfsmaður velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Dagskrá

Skrifstofa Rekstrar

1.2311477 - Kynning á skrifstofu rekstrar

Skrifstofustjóri kynnir starfsemi skrifstofunnar.
Velferðarráð þakkar fyrir góða kynningu.

Almenn erindi

2.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.

Almenn erindi

3.2311683 - Samræmd móttaka flóttafólks

Erindi frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti dags. 6. nóvember 2023, lagt fram til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:15.