Velferðarráð

125. fundur 23. október 2023 kl. 17:15 - 18:44 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson, aðalmaður boðaði forföll og Sigrún Bjarnadóttir varamaður, sat fundinn í hans stað.
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir Sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

Skrifstofa Ráðgjafar

1.23101336 - Kynning frá skrifstofu ráðgjafar

Skrifstofustjóri kynnir starfsemi skrifstofunnar.
Velferðarráð þakkar fyrir góða kynningu.

Gestir

  • Þóra Kemp, skrifstofustjóri - mæting: 17:15

Skrifstofa Ráðgjafar

2.2310567 - Fyrirspurn um samræmda móttöku flóttafólks frá áheyrnarfulltrúa Samfylkingar í velferðarráði

Minnisblað skrifstofustjóra dags. 17.10.2023 lagt fram.
Lagt fram.

Gestir

  • Þóra Kemp, skrifstofustjóri - mæting: 17:15

Almenn erindi

3.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.

Almenn erindi

4.2302384 - Tölulegar upplýsingar velferðarsviðs

Lagðar fram til kynningar tölulegar upplýsingar um starfsemi velferðarsviðs maí til ágúst 2023.
Lagt fram.

Almenn erindi

5.23052155 - Stefnumiðuð fjárhagsáætlunargerð

Í samræmi við III. kafla erindisbréfs eru lögð fram drög að aðgerðaáætlun til kynningar og samráðs að nýju.
Velferðarráð samþykkir að vísa drögum að aðgerðaáætlun til gerðar fjárhagsáætlunar.

Fundi slitið - kl. 18:44.