Velferðarráð

118. fundur 24. apríl 2023 kl. 16:15 - 18:40 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Erlendur H. Geirdal, aðalmaður boðaði forföll og Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir vara áheyrnarfulltrúi, sat fundinn í hans stað.
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir Sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

Ráðgjafar- og íbúðadeild

1.23032023 - Samræmd móttaka flóttafólks

Lögð fram til kynningar kostnaðargreining samræmdrar móttöku flóttafólks í Kópavogi.
Velferðarráð þakkar fyrir kynninguna.

Gestir

  • Atli Sturluson, skrifstofustjóri - mæting: 16:15
  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:15
  • Kristín Egilsdóttir, sviðsstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

2.23041300 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 14.4.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

3.23032572 - Fjárhagsaðstoð 2023 - Umboðsmaður óskar upplýsinga um afgreiðslu máls

Lögð fram til kynningar upplýsingabeiðni umboðsmanns Alþingis dags. 9.3.2023, svar Kópavogsbæjar dags. 21.3.2023 ásamt svari umboðsmanns dags. 27.3.2023.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

4.2203963 - Bókanir funda stjórnar SSH. Heimilislausir með fjölþættan vanda

Lögð fram til kynningar og umræðu bókun stjórnar SSH - fundur 556 dags. 17.4.2023, skýrsla samstarfsverkefnis í málefnum heimilislausra dags. 30.3.2023 ásamt helstu niðurstöðum og tillögum.
Velferðarráð þakkar fyrir framkomna skýrslu samstarfsverkefnis í málefnum heimilislausra og kynninguna á helstu niðurstöðum og tillögum.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

5.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.

Almenn erindi

6.2301093 - Skipulag velferðarsviðs

Kynning á stöðu ráðninga í störf skrifstofustjóra á velferðarsviði.
Lagt fram.

Þjónustu- og ráðgjafardeild aldraðra

7.23041444 - Fyrirspurn um þróun á biðlistum eftir dagdvöl aldraðra í Kópavogi frá formanni velferðarráðs

Minnisblað verkefnastjóra velferðarsviðs dags. 18.4.2023 lagt fram.
Lagt fram.

Fundargerð

8.2303022F - Öldungaráð - 21. fundur frá 30.03.2023

Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 18:40.