Dagskrá
Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra
1.2205605 - Notendastýrð persónuleg aðstoð NPA
Bréf frá félags- og vinnumarkaðsráðuneyti vegna fjölgunar NPA samninga á árinu 2023, dags. 23.02.2023, lagt fram til kynningar.
Gestir
- Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
- Ásta Guðbrandsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi - mæting: 16:15
- Sólveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15
Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra
2.2210810 - Notendastýrð persónuleg aðstoð. Áfrýjun
Áfrýjun dags. 15.02.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Gestir
- Sólveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15
- Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
- Ásta Guðbrandsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi - mæting: 16:15
Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra
3.22021030 - Notendastýrð persónuleg aðstoð. Áfrýjun
Áfrýjun dags. 15.02.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Gestir
- Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
- Sólveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15
- Ásta Guðbrandsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi - mæting: 16:15
Þjónustu- og ráðgjafardeild fatlaðra
4.1901727 - Notendastýrð persónuleg aðstoð. Áfrýjun
Áfrýjun dags. 22.02.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Gestir
- Ásta Guðbrandsdóttir, ráðgjafarþroskaþjálfi - mæting: 16:15
- Sólveig Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:15
- Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
Ráðgjafar- og íbúðadeild
5.2302678 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun
Áfrýjun dags. 10.2.2023, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Gestir
- Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
Ráðgjafar- og íbúðadeild
6.23021024 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun
Áfrýjun dags. 18.1.2023, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Gestir
- Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
Ráðgjafar- og íbúðadeild
7.23021025 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun
Áfrýjun dags. 6.2.2023, ásamt þar tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Gestir
- Auður Birgisdóttir, lögfræðingur - mæting: 16:15
Almenn erindi
8.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs
Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.
Fundi slitið - kl. 18:24.
Velferðarráð Kópavogs ítrekar nauðsyn þess að félags- og vinnumarkaðsráðuneytið standi við gefnar skuldbindingar um þátttöku í nýjum samningum um notendastýrða persónulega aðstoð. Ráðið hvetur félags- og vinnumarkaðsráðuneytið til að flýta gerð verklagsreglna til að eyða óvissu.