Velferðarráð

113. fundur 23. janúar 2023 kl. 16:15 - 17:33 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Björg Baldursdóttir formaður
  • Soumia I. Georgsdóttir varamaður
  • Erlendur H. Geirdal áheyrnarfulltrúi
  • Hjördís Ýr Johnson varaformaður
  • Hólmfríður Hilmarsdóttir aðalmaður
  • Matthías Björnsson aðalmaður
  • Páll Marís Pálsson aðalfulltrúi
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Jóhanna Lilja Ólafsdóttir verkefnastjóri
Dagskrá

Ráðgjafar- og íbúðadeild

1.23011677 - Heimilislausir með miklar og flóknar þjónustuþarfir

Kynning á samráðsverkefni um stöðu heimilislausra með miklar og flóknar stuðningsþarfir.
Velferðarráð þakkar fyrir áhugaverða kynningu.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15
  • Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir, verkefnastjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafar- og íbúðadeild

2.23011426 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 12.1.2023, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Almenn erindi

3.22067459 - Kynning á starfsemi velferðarsviðs

Sviðsstjóri kynnir starfið á velferðarsviði á milli funda velferðarráðs.

Almenn erindi

4.2212590 - Ungmennaráð Kópavogs - erindisbréf

Kynningarbréf ungmennaráðs dags. 28.11.2022, lagt fram til kynningar.
Lagt fram.

Barnavernd

5.22114987 - Sameiginlegt umdæmisráð barnaverndarþjónustu í Kraganum

Samningur um skipan umdæmisráðs barnaverndar í Kraganum dags. 12.12.2022, ásamt tilgreindum fylgiskjölum, lagður fram til kynningar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:33.