Velferðarráð

90. fundur 27. september 2021 kl. 16:15 - 18:07 í bæjarstjórnarsal, Hábraut 2
Fundinn sátu:
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson varamaður
Starfsmenn
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
  • Sigrún Þórarinsdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Drög að aðgerðaáætlun sem unnin er á grundvelli stefnu velferðarsviðs lögð fram til umræðu.
Velferðarráð samþykkir framlögð drög að aðgerðaáætlun fyrir sitt leyti og vísar þeim til gerðar fjárhagsáætlunar.
Deildarstjórar og verkefnastjórar velferðarsviðs sátu fundinn undir þessum lið.

Þjónustudeild fatlaðra

2.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 29 - 33. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

3.1806989 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn ódagsett, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að endurnýja leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

4.1805774 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags.17.08.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að endurnýja leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

5.2109636 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 13.06.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

6.2109727 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 18.07.21, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

7.2109748 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 21.09.2021 ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild aldraðra

8.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 31.- 36. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

9.2109679 - Umsagnarmál. Stuðningur við börn og fjölskyldur

Umsókn dags. 15.09.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Fundi slitið - kl. 18:07.