Velferðarráð

84. fundur 10. maí 2021 kl. 16:15 - 17:49 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Jón Finnbogason varamaður
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Almenn erindi

1.2002676 - Stefnumótun velferðarsviðs

Drög að stefnu velferðarsviðs lögð fram til umræðu í kjölfar vinnufundar velferðarráðs og barnaverndarnefndar þann 6.5.2021.
Lokið var við drög að stefnu velferðarsviðs og þeim vísað til umsagnar barnaverndarnefndar, öldungaráðs, ungmennaráðs og notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks.

Gestir

  • Sigríður Sigurjónsdóttir, verkefnastjóri velferðarsviðs - mæting: 16:15
  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir, verkefnastjóri snemmtæks stuðnings - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.2101134 - Teymisfundir 2021

Fundargerðir 15.-18. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:25

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.2105117 - Áfrýjun. Fjárhagsaðstoð.

Áfrýjun dags. 03.05.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:25

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.2009308 - Úthlutunarfundir félagslegs leiguhúsnæðis

Fundargerðir 179. og 180. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:25

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.2105133 - Verklag við úthlutun félagslegra leiguíbúða

Lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 17:25

Þjónustudeild fatlaðra

6.2104729 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 21.04.2021, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita leyfi til að starfa sem stuðningsforeldri. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:33

Þjónustudeild fatlaðra

7.2105159 - Stuðningsþjónusta. Breyting á framkvæmd þjónustu

Tillaga um breytingu á framkvæmd stuðningsþjónustu í einstaklingsmáli lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlagða tillögu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:33

Þjónustudeild fatlaðra

8.2105166 - Ás styrktarfélag. Viðauki við samning um Vinnu og virkni

Viðauki við samning ásamt greinargerð og fylgigögnum lagður fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlagðan viðauka við samning fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarráðs.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:33

Þjónustudeild fatlaðra

9.2103761 - Tilraunasamningur um greiðslur vegna stuðningsaðila

Samningur ásamt greinargerð dags. 6.5.2021 lögð fram til samþykktar.
Velferðarráð samþykkti framlagðan samning.

Velferðarráð fagnar samstarfinu og hvetur til þess að sambærilegar lausnir verði skoðaðar víðar.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:33

Önnur mál

10.2011078 - Teymi um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar Covid-19

14. stöðuskýrsla lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:49.