Velferðarráð

81. fundur 22. mars 2021 kl. 16:15 - 17:30 Fjarfundur - Microsoft Teams
Fundinn sátu:
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Einar Örn Þorvarðarson aðalmaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Karen E. Halldórsdóttir formaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Þjónustudeild fatlaðra

1.2103238 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda dags. 23.2.2021 ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

2.2103727 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda dags. 3.3.2021 ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

3.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 8. - 11. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

4.1909173 - Fundargerðir notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks

Fundargerð dags. 18.3.2021 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Velferðarráð tekur undir tillögu notendaráðs um að bærinn veiti viðurkenningu fyrir gott aðgengi.

Velferðarráð tekur einnig undir ábendingu notendaráðs um mikilvægi þess að framkvæmt verði kostnaðarmat á nauðsynlegum úrbótum á aðgengismálum á gönguleiðum og að sett verði fram áætlun um úrbætur.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

5.1901639 - Endurskoðun á reglum um NPA

Tillaga að breytingum á reglum um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA), ásamt fylgigögnum. Lagt fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað og deildarstjóra falið að óska umsagna frá Öryrkjabandalaginu, Þroskahjálp og Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild aldraðra

6.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 8.- 11. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:30.