Velferðarráð

60. fundur 09. mars 2020 kl. 16:18 - 18:08 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Almenn erindi

1.2003111 - Aðgerðir vegna mögulegs verkfalls Eflingar og aðildarfélaga BSRB

Greinargerð verkefnastjóra, dags. 5.3.2020, lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.
Deildarstjórar velferðarsviðs sátu fundinn undir þessum lið.

Gestir

  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir, verkefnastjóri - mæting: 16:18

Almenn erindi

2.2003109 - Viðbrögð vegna COVID19 veirunnar

Greinargerð verkefnastjóra, dags. 5.3.2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.
Deildarstjórar velferðarsviðs sátu fundinn undir þessum lið.
Baldur Þór Baldvinsson mætti til fundar kl.16:30.

Gestir

  • Jóhanna Lilja Ólafsdóttir, verkefnastjóri - mæting: 16:18

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.2001152 - Teymisfundir 2020

Fundir 6 til 9 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:37

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.2002562 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 14. febrúar 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:37

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.2002608 - Félagsleg leiguíbúð. Áfrýjun

Áfrýjun móttekin dags. 21. febrúar 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:37

Þjónustudeild aldraðra

6.2003212 - Reglur um félagslega heimaþjónustu. Tillaga að breytingu.

Tillaga að breytingu á 3. grein reglna um félagslega heimaþjónustu lögð fram til afgreiðslu.
Vísað til umsagnar öldungaráðs.

Þjónustudeild aldraðra

7.1906388 - Heilsuefling eldri borgara

Minnisblað sviðsstjóra menntasviðs, dags. 27.2.2020, lagt fram til upplýsingar.
Velferðarráð lýsir mikilli ánægju með verkefnið.

Önnur mál

8.2003024 - Réttindagæslumaður aldraðra. Hvatning til ráðherra.

Erindi formanns öldungaráðs Kópavogs og drög að bréfi til félags- og barnamálaráðherra dags. 10. febrúar 2020 lögð fram til upplýsingar.
Velferðarráð fagnar áskorun öldungaráðs og tekur undir hana.

Önnur mál

9.2002676 - Stefnumótun - nefndir ráð

Niðurstöður vinnustofu kjörinna fulltrúa sem haldin var 27.02.2020 lagðar fram til umfjöllunar og afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.
Ákveðið var að halda aukafund ráðsins til að vinna að stefnumótun miðvikudaginn 18. mars nk. kl.16:45.

Fundi slitið - kl. 18:08.