Velferðarráð

59. fundur 24. febrúar 2020 kl. 16:18 - 18:25 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.2001712 - Úthlutunarhópur félagslegs leiguhúsnæðis

Fundargerð 165. fundar lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:18

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.2002388 - Áfrýjun. Félagsleg leiguíbúð

Áfrýjun dags. 12. febrúar 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:18

Þjónustudeild fatlaðra

3.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundargerðir 4. - 7. fundar lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

4.2002464 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 10. janúar 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

5.2002470 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 24. janúar 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

6.2002513 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 10. febrúar 2020, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

7.2002488 - NPA - stöðumat 2020

Greinargerð deildarstjóra um stöðumat NPA samninga og yfirlit yfir samninga á landsvísu. Lagt fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

8.2002460 - Innleiðing á CareOn í sértæka heimaþjónustu

Greinargerð deildarstjóra, dags. 18. febrúar 2020 lögð fram.
Lagt fram til afgreiðslu.
Á fundinum kom fram að innleiðing kerfisins í sértækri heimaþjónustu kostar 600 þúsund krónur á ársgrundvelli.
Velferðarráð samþykkti tillöguna fyrir sitt leyti og vísar til afgreiðslu bæjarráðs.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

9.2002368 - Samráðshópur Vinnumálastofnunar og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Erindi deildarstjóra dags. 14. febrúar 2020 og stöðumat samráðshóps vegna umsókna um verndaða vinnu, hæfingu og dagþjónustu lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

10.1909173 - Fundargerðir notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks

Fundargerð dags. 20.02.20 lögð fram til upplýsingar
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

11.2001710 - Ferðaþjónusta samningur við Teit Jónasson ehf

Velferðarráð vísaði málinu til umsagnar notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks þann 27. janúar sl.
Umsögn notendaráðs dags. 20. febrúar og þjónustulýsing lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlagða þjónustulýsingu.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild fatlaðra

12.2001698 - Reglur um skammtímadvalastaði

Á fundi velferðarráðs þann 27. janúar sl. var málinu vísað til umsagnar notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks.
Umsögn notendaráðs dags. 20. febrúar og drög að reglum lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlögð drög að teknu tilliti til ábendingar notendaráðs í málefnum fatlaðs fólks um orðalag varðandi kæruleiðir.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:43

Þjónustudeild aldraðra

13.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundargerðir 4.- 6. fundar og samantekt á málafundum ársins 2019 lagðar fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

14.2001754 - Áfrýjun. Félagsleg heimaþjónusta.

Velferðarráð frestaði afgreiðslu þann 10. febrúar og óskaði álits lögfræðideildar.
Álit lögfræðideildar, ásamt áfrýjun dags. 20. nóvember og þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Afgreiðslu frestað.
Starfsmönnum sviðsins var falið að uppfæra reglur um heimaþjónustu til samræmis við framlagt lögfræðiálit.

Önnur mál

15.1908788 - Fundargerðir öldungaráðs

Fundargerð dags. 6. febrúar 2020 lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

16.1911880 - Beiðni um styrk vegna útgáfu á táknmálsappi

Greinargerð verkefnastjóra dags. 18. febrúar, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Styrkbeiðni var synjað en umsækjanda er bent á að sækja í aðra sjóði.

Fundi slitið - kl. 18:25.