Velferðarráð

54. fundur 25. nóvember 2019 kl. 16:15 - 17:47 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Karen E. Halldórsdóttir varaformaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri þjónustu- og ráðgjafardeildar aldraðra
Dagskrá

Almenn erindi

1.1911638 - Kynning á styrkjum

Á fundi ráðsins þann 28. október sl. kom fram ósk um kynningu á styrkjum Erasmus plús til einstaklinga sem eiga undir högg að sækja.
Helga Dagný Árnadóttir sérfræðingur kynnir.
Velferðarráð þakkar greinargóða kynningu.

Gestir

  • Helga Dagný Árnadóttir - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1911408 - Fjárhagsaðstoð. Áfrýjun

Áfrýjun dags. 14. nóvember 2019, ásamt þar til greindum fylgiskjölum, lögð fram til afgreiðslu.
Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Margrét Arngrímsdóttir, félagsráðgjafi - mæting: 16:50

Þjónustudeild fatlaðra

3.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra

Fundir 36-39 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.
Sigurbjörg Erla Egilsdóttir fór af fundi kl.16:59.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:53

Þjónustudeild fatlaðra

4.1911499 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 12. nóvember 2019 ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:53

Þjónustudeild fatlaðra

5.1911437 - Umsagnarmál - stuðningsfjölskylda

Umsókn dags. 22. október 2019, ásamt þar til greindum fylgiskjölum lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:53

Þjónustudeild fatlaðra

6.1005111 - Beiðni um styrk frá Samskiptamiðstöð heyrnalausra.

Greinargerð verkefnastjóra dags. 7. nóvember 2019, ásamt þar til greindu fylgiskjali, lögð fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti að veita Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra 450.000 króna styrk á árinu 2020 vegna túlkunar í menningar- og tómstundastarfi.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:53

Þjónustudeild fatlaðra

7.1907192 - Samningur vegna íbúa við Kópavogsbraut 5a.

Greinargerð deildarstjóra rekstrardeildar dags. 21. nóvember 2019, og samningsdrög lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:53
  • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 17:05

Þjónustudeild aldraðra

8.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra

Fundir 36-39 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

9.1908788 - Fundargerðir öldungaráðs 2019

Fundargerð dags. 7. nóvember í 5 liðum lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Önnur mál

10.18082466 - Stefnumótun velferðarsviðs

Andrés Pétursson lagði fram eftirfarandi fyrirspurn:
"Samkvæmt erindisbréfi ráðsins á vinnu við stefnumótun sviðsins að vera lokið, en hún hefur ekki hafist. Ég óska eftir upplýsingum um hvar sú vinna er stödd."

Fundi slitið - kl. 17:47.