Velferðarráð

47. fundur 24. júní 2019 kl. 16:15 - 17:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Halla Kari Hjaltested aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Pétur Hrafn Sigurðsson varamaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1903535 - Teymisfundir ráðgjafa- og íbúðadeildar 2019

Fundir 19 - 24 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1812760 - Úthlutunarhópur 2019

Úthlutunarfundir 156 og 157 lagðir fram til kynningar.
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1707098 - Samstarfssamningur við Hugarafl

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti framlengingu á samstarfssamningi frá 1. september til 31. desember 2019.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

4.1905591 - Teymisfundir þjónustudeildar fatlaðra 2019

Fundir 19 - 22 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:44

Þjónustudeild fatlaðra

5.1906465 - Stuðningsfjölskylda. Umsagnarmál

Lagt fram til afgreiðslu.
Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:44

Þjónustudeild aldraðra

6.19031122 - Teymisfundir þjónustudeildar aldraðra 2019

Fundir 17 - 21 lagðir fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Þjónustudeild aldraðra

7.1902587 - Eftirlitsheimsókn Lyfjastofnunar í Roðasali janúar 2019

Samþykkt úrbótaáætlun lögð fram til upplýsingar.
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 17:00.