Velferðarráð

36. fundur 12. nóvember 2018 kl. 16:15 - 17:25 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Baldur Þór Baldvinsson aðalmaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Andrés Pétursson aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1801140 - Teymisfundir 43-45

Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

2.1410058 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti endurnýjun leyfis. Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:38

Þjónustudeild fatlaðra

3.1810700 - Beiðni GEF um upplýsingar um herbergjasambýli

Lagt fram til upplýsingar

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:38

Þjónustudeild fatlaðra

4.16091082 - Notendaráð vegna málefna fatlaðs fólks

Lagt fram til upplýsingar.
Fulltrúar velferðaráðs fagna stofnun notendaráðs skipað fulltrúum fatlaðs fólks með von um jákvæðan árangur af samstarfinu og ítreka mikilvægi þess að meta stöðuna aftur eftir ár.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 16:38

Rekstrardeild

5.1811127 - Sérstakur húsnæðisstuðningur - Íbúðalánasjóður

Lagt fram til upplýsingar.

Gestir

  • Atli Sturluson, deildarstjóri - mæting: 17:09

Þjónustudeild aldraðra

6.1811179 - Bílar til nota við innlitsþjónustu og sértæka heimaþjónustu

Lagt fram til upplýsingar.

Fundi slitið - kl. 17:25.