Velferðarráð

34. fundur 08. október 2018 kl. 16:15 - 17:49 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðmundur Gísli Geirdal formaður
  • Ragnheiður S Dagsdóttir aðalmaður
  • Helga María Hallgrímsdóttir varamaður
  • Björg Baldursdóttir aðalmaður
  • Donata Honkowicz Bukowska aðalmaður
  • Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir aðalmaður
  • Sigurbjörg Erla Egilsdóttir áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Aðalsteinn Sigfússon félagsmálastjóri
  • Anna Klara Georgsdóttir yfirmaður þjónustudeildar aldraðra
Fundargerð ritaði: Anna Klara Georgsdóttir deildarstjóri
Dagskrá

Ráðgjafa og íbúðadeild

1.1801140 - Teymisfundir 2018

Fundir 39 og 40
Lagt fram.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

2.1809559 - Fyrirspurn um mönnun og þjónustugetu

Svar við fyrirspurn sem lögð var fram á fundi velferðarráðs þann 10. september 2018
Lagt fram.
Kristín Sævarsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun: "Ég þakka ítarleg svör um starfsaðstæður og starfsumhverfi starfsfólks í ráðgjafa- og íbúðadeild. Nauðsynlegt er að starfsumhverfi starfsfólksins sé með þeim hætti að hægt sé að inna af hendi þau verkefni sem heyra undir starfssvið þeirra. Það er mikilvægt að starfsfólk geti sinnt skyldum sínum með fullnægjandi hætti og því ber að hlúa vel að starfsumhverfi þessa starfsfólks og vera viðbúin sveiflum í þörfum þjónustuþega."

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

3.1809794 - Fyrirspurn um biðlista eftir félagslegu leiguhúsnæði

Svar við fyrirspurn sem lögð var fram á fundi velferðarráðs þann 10. september 2018
Lagt fram.
Kristín Sævarsdóttir lagði fram eftirfarandi bókun: "Þakkað er fyrir greinargóð svör um samsetningu á biðlista eftir félagslegu húsnæði. Svörin benda þó til þess að nauðsynlegt sé að óska einnig eftir greiningu á samsetningu núverandi íbúa í félagslegu húsnæði. Geri ég það hér með. Ýmislegt bendir til þess að barnlausir einstaklingar og einstæðir foreldrar séu þeir hópar sem þurfa mikla athygli og að sérstakt átak þurfi að gera í kaupum á litlum íbúðum."

Donata H. Bukowska tók undir bókunina

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

4.1710124 - Drög að leiðbeinandi reglum fyrir sveitarfélög um úthlutun félagslegs leiguhúsnæðis

Lagt fram til upplýsingar.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Ráðgjafa og íbúðadeild

5.1809562 - Beiðni um upplýsingar um stöðu og framkæmd sveitarfélaga í húsnæðismálum

Lagt fram til upplýsingar.

Gestir

  • Rannveig María Þorsteinsdóttir, deildarstjóri - mæting: 16:15

Þjónustudeild fatlaðra

6.1810255 - Áfrýjun. Stuðningsþjónusta

Fært í trúnaðarbók.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:34

Þjónustudeild fatlaðra

7.1509556 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis til að starfa sem stuðningsfjölskylda.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:34

Þjónustudeild fatlaðra

8.1810214 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis til að starfa sem stuðningsfjölskylda.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:34

Þjónustudeild fatlaðra

9.1810221 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um leyfi til að starfa sem stuðningsfjölskylda.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:34

Þjónustudeild fatlaðra

10.1510006 - Umsagnarmál. Stuðningsfjölskylda

Velferðarráð samþykkti umsókn um endurnýjun leyfis til að starfa sem stuðningsfjölskylda.

Gestir

  • Guðlaug Ósk Gísladóttir, deildarstjóri - mæting: 17:34

Fundi slitið - kl. 17:49.